loading/hleð
(112) Page 106 (112) Page 106
106 Fyrri bókin, sjaunda brjof. og fíkbaunum16. Eg man haga mjer svo, að samboðið sje lofi jþví, er velgjörðamaður minn á skilið1T. 3, Ef svo er, að þú vilt eigi, að eg fari neitt á braut, þá verður þú að láta mig fá aptur hraust brjóst, dökt hár og mjótt enni18; þú verður þá að veita mjer aptur sætt mál og fagurt bros, og ángur og trega af því, ef en kerskna Sínara19 hleypur á braut, meðan á drykkju stendur20. Mjóslegin refkind21 haföi einhverju sinni skriðið um þröngva 24.-29. talaö um eirpennínga, og þyltja þeir gúSitr gjaldeyrir að dúmi Rómverja, en hjá oss þyltir heldur lítið til koma eirpennínga. 16) f íkb aunir (eða úlfbaunir, á þýðversku Feigenbohnen, « latnesku inpina) er baunategund ein, en baunir þœr höfðu liúm- verjar stundum að gjáldeyri í garnansagnaleikum og taflleíkum (samanb. Púnverjann IJtla eptir Plátus, þriðja þátt, annað at- riði, 20. vísuorð osfrv., og Lögbók Jústiníans, þriðja þátt, 43. atriði — urn taflmenn og taflleik -, fyrstu grein), og þar af kemur það, að llúraz berr hjer saman fíkbaunir og eirpennínga, oy þykja fikbaunir lakari gjaldeyrir en eirpenníngarnir, en það vill Hóraz sýna hjer með orðum sínum, að Mesenas viti að greina sannar velgjörðir frá hjegómlegum velgjörðum. 1T) Eg man haga mjer svo, að samboðið sje lofi því, er velgjörðamaður minn á skilið, í latinunni hjá Ilórazi: digunm praestabo me etiam pro lande merentis. Lf sú þýðíng er rjett, er hjer er höfð, vill Hóraz segja meb þcssurn sínum orðum, að hann muni haga sjer svo, sem enn loflegi velgjörðamaður hans á slcilið, svo að hann þurfi eigi vansæmd að hafa eður hugar- ángur af því, að velgjörðir hans komi eigi niður á verðugleg- um stað. 18j dökt hár og mjótt enni, það er hjer með öðrum orð- um sama sem : œska, því að það er eðli etlinnar, að hún gjörir hárið grátt eða hvitt, en það fylgir og optast ellinni, að hárið fellur af og breiðkar ennið við það. 1 'J) Sínara var gömulkunníngjakona Hórazar, og minn- ist hann hennar optar en hjer. 20) meðan á drykkju stendur. Glaðvcerðarmenn hjá Róm- verjum sátu optlega að drykk um kveldum, og höfðu þá opt hjá sjer skemtikonur sínar, og bendir Hóraz hjer á pann sið með orðum sínum. 21) reflcind (á lat. vulpecnia eða volpecnia). Refurinn er eitt af kjötœtudýrum, en eigi kornœtum, og hefir því sumum þótt misjafnlega við eiga, það er llóraz hjer gjörir, að láta ref feita sig eða fylla í kornbyrðu; svo þótti t. a. m. enum nafnkenda enska málfrceðíngi Bentlí (eptir enskum rithœtti Bent-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Back Cover
(136) Back Cover
(137) Rear Flyleaf
(138) Rear Flyleaf
(139) Rear Board
(140) Rear Board
(141) Spine
(142) Fore Edge
(143) Scale
(144) Color Palette


Bréf Hórazar

Year
1864
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
224


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Link to this volume: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Link to this page: (112) Page 106
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/112

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.