loading/hleð
(43) Page 37 (43) Page 37
Fjrri bókin, annaíi brjsf. 37 á að sefa deilúrnar milli þeirra Peleyssonar18 og Atrevs- 12. voru við veiði þá, er veidclur var viiligölturinn við Kalýdon. Síður fór Nestor með Grilikjum til Trójuborgar, og var hann elztur allra enna gríslcu liöfðíngja, er í þeirri för voru; höfðu pá, segir Hómer skáld, liðið yfir hann tveir mannsáldrar máli gœddra manna, peirra er fyrr meir liöfðu fœðzt og upp alizt með honum í enni allhelgu Pýlusborg, en pá ríltti hann með enum þriðju mönnum; hefir Nestor þá, ef mannsaidur er tal- inn vera priðjúngur aidar (eða þrír vetur ens fjórða tigar og priðjxingur vetrar), sem menn œlla að hjer skuli gjöra, verið sjautugur eða því nœr. Nestor var einkar vel máli farinn, og er svo að orði komizt í fornum frásögnum, að mál hafi runnið af túngu hans, pað er hunángi var sœtara. Pá er sundurþykki kom upp milli peirra Agamemnons og Akiilesar, leitaði Nestor við að miðla málum og sœtta pá; síðan, er Grikkir höfðubrotið Trójuborg, komst Nestor klaklaust heim aptur til Pýlusborgar, og lifbi par enn nokkura hríð í góðri elli. Enn er pess að geta, að Nestor átti, auk annarra barna, son pann, er Antílokus hjet, og fjell sá sonur Nestors við Tróju. 18) Peievsson, p. e. en nafnltenda gríska hetja Akilles. Hann var sonur Pelevs Eákssonar, konúngs í Pvíu, og Petíðar Nerevsdóttur sœgyðju. Pá er Akilles var nýfœddur, leitaði tnóðir hans við að gjöra hann ódauðlegan, og lagði hann því í eld um nætur, að hún fengi af honum brott numið allt pað, er dauðlegt var, en um daga smurði hún hann með ódáins- smyrslum (ajj.jópoa'ía); kom pá Pelevs eitt sinn að henni, og sá barnið sprikla í eldinum; varð honum pá hverft við og kallaði upp. En er Petíður sá, að hxin mátti eigi fyrirœtlan sinni fram koma, fór hún brott til Nerevsdœtra, syslra sinna; en Pelevs tók sveininn og fekk hann Keironi Kronussyni til uppfósturs. Aðrir segja, að Petíður hafi dýft AkiIIesi í Stýgá, svo að eltki vopn mœtti á hann bíta, og mátti hann pví hvergi sárr verða, nema á öðrum hœli, því að Imn hjelt um hœl hans, og gat hann pví eigi vöknað. Spáxnaðurinn Kalkas hafði fyrir sagt, að Tróju- borg mœtti eigi unnin verða án fulltíngs AkiIIesar; en með pví að móðir hans vissi fyrir, að hann mundi falla, ef hann fœri til Trójuborgar, klæddi hún hann kvennbúníngi og sendi hann til Lýlcómedesar, konúngs á Skýrey, en ey sú lá í Grikklands- hafi, austur undan norðurhlut Evboiu; par var AkiIIes íkvenn- búníngi með dœtrum Lýkómedesar, og duldist þar svo, par til er Úlixes fann hann með brögðum. Úlixes kom til Skýreyjar, og hafði með sjer ýmsan varníng, einkum kvennglíngur, en þó og nokkuð af vopnuxn. Úlixes kom með varníng sinn til húss þcss, er konúngsdcetur voru í, og sýndi peim varnínginn; gáfu pá konúngsdœtur sig allar að kvennglíngrinu, en Akilles preif til vopnanna, og kendi Vlixes hann par á. Fór Ahilles nú til
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Back Cover
(136) Back Cover
(137) Rear Flyleaf
(138) Rear Flyleaf
(139) Rear Board
(140) Rear Board
(141) Spine
(142) Fore Edge
(143) Scale
(144) Color Palette


Bréf Hórazar

Year
1864
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
224


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Link to this volume: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Link to this page: (43) Page 37
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/43

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.