loading/hleð
(57) Page 51 (57) Page 51
Fyrri bókin, þriíija brjof. 51 fróðleiksgjami föruneytisflokkur11 fyrir stafni? mig fýsir og það að vita. Hverr tekur sjer fyrir hendur að rita um afreksverk Ágústusar? hverr ritar um styrjaldir hans og friðgerðir, að þær 6—8. hafs. Landi þessu (eða skaga þessum) var skipt í fimtán höfuð- fylki, og voru norðast frá vestri til austurs, — 1) Mýsafylki, — 2) Bíþýnafylki, — 3) Paflagónafylki, — 4) Ilaffylki (á lat. Pontus); þá sunnar, frá vestri til austurs, — 5) Lýdafyllti, — 6) Frýgafylki, — 7) Gallafylki, — 8), Kappadókafylki, — 9) Karafylki, — 10) Písidafylki, — 11) ísárafylki, — 12) l.ýka- ónafylki, og syðst austur með ströndum austurhlutar Miðjarðar- hafsins, — 13) Lýkafylki, — 14) Pamfýlafylki, og — 15) Kil- ikafylki. — Pessi hlutur Austurheims eða Asheims er opt kall- aður Litla Asía eða Asía en minni, á lat. Asia Minor; þó leemur nafnið Asia Minor eigi fyrir ílatínskum bókum, fyrr en hjá Isídór Spánarbiskupi, er dó á fyrra hlut sjaundu aldar (ár. 635 eða 636) ept. Kristsb. Ísídór hefir Asia Minor i riti sínu um Uppruna Orða, 14. þœtti, 3. kap., 38. gr., og hcfir hann það þar um þann hlut Aslands (eða Aslandsskaga), er liggur fyrir vestan Kappadókafylki og sunnan það. c) f þriðja lagj er eð latínska orð Asia opt haft um þann hlut Aslands eða Aslandsskaga, er Itómverjar eignuðust ár. 133 fyr. Kristsb., þá er Attalus enn þriðji, Pergamsmannakonúngur, dó, og gaf Ttómverjum lönd sín öll eða ríki sitt alt, en lönd þessi voru Frýgafylhi, Mýsafylki, Lýdafylki, Karafylki, og meira; þenna hlut landsins kalla Rómverjar opt skattland sitt (provincia). d) Enn er orðið Asia eigi sjaldan haft óákvcðið um eitt- hvað af útsuðurhlut Áslands (eða Áslandsskaga), það er fyrst varð fyrir Grikkjum eða Rómverjum, þá er þeir komu þar austur í lönd, og svo mun orðið vera Ivjer haft. e) Pað má þykja óefanlegt, að enir fornu guðir vorir, Æs- irnir, hafi upphaflega menn verið, og lcomið austan frá Ásheimi; í öðru lagi þykir eigi ólíklegt, að uppruni orðanna ’Affía á grísku, Asia á lat., Áss (fornt guWieiti), og áss (haft bæfii um hæb & iandi, og ýmislegt þat), er Iángt er og mjótt, t. a. m. trjestöng), a norr- œnu, sje allur enn sami, og að orðstofninn as hafi upphaflega haft eins konar hœðarmerkíng, og Asheimur hafi fengið nafn sitt af enum mörgu háu fjöllum, er þar eru (og Æsir aptur nafn sitt af því, að þeir voru komnir þaðan að austan). Hórazius talar hjer um feita völlu Áslands og liœðir þess, og benda þau orðatiltœki á það tvent, að landið sje frjóvsamt og hœðótt (cða fjöUótt). 1 'J enn fróðleiksgjarni föruneytisjlokkur, það eru bókfrœða- menn, er Tíberius hafði með sjer á austurför sinni; samanb- aðra skýríng. A
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Back Cover
(136) Back Cover
(137) Rear Flyleaf
(138) Rear Flyleaf
(139) Rear Board
(140) Rear Board
(141) Spine
(142) Fore Edge
(143) Scale
(144) Color Palette


Bréf Hórazar

Year
1864
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
224


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Link to this volume: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Link to this page: (57) Page 51
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/57

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.