loading/hleð
(154) Blaðsíða 126 (154) Blaðsíða 126
126 Dana við Island rjettlæti hann að fullu*). Noregur veitir einnig talsverðan styrh til gufuskipaferða til íslands. Um 3. Fiskiveiðagæzlan í landhelgi við Island hefur hingað til af Dana liálfu verið talin til almennra ríkismála, er ríkissjóður einn kostar án útgjalda fyrir Island, sbr. lögin 1871, 2. gr. Verður því eigi sjeð, að Island eigi að kosta smíð og útbúning »Islands Falk’s« fremur en önnur útgjöld við strandgæzluna á íslandi. Um 4. Til annara útgjalda teljast: a) Kostnaður við rekstur sæsímans til Islands ....................... 32,622 kr. b) Til vita á Islandi .............................................. 11,177 — c) - mælinga til fiskirannsókna...................................... 450,400 — d) - landmælinga .................................................... 40,000 — e) - prófessor Thoroddsen ............................................. 25,500 — Við þessi atriði skulu gjörðar eptirfarandi athugasemdir. Um a. Ritsímasambandið er eigi aðeins í Islendinga þágu lieldur einnig Dana, eigi sízt þegar þess er gætt, að Færeyingar hafa einnig not af ritsímasambandinu við Danmörku, en það atriði tekur hagfræðisskrifstofan alls eigi til greina fremur engufuskipa- sambandið að því er Færeyjar snertir. Það má deila um, hvort tillag það, er Danir greiða, sje eigi ofstórt í hlutfalli við íslenzka tillagið, en um hitt geta væntanlega eigi orðið skiptar skoðanir, að þegar einu sinni er búið að ákveða tillag hvors landsins um sig, þá verður Danmerkur hluti eigi fremur talinn Islandi til skuldar en Islands hluti Danmörku. Um b. Það skal játað með þökk, að vitamálastjórnin danska hefur jafnan verið fús á að styðja íslenzk vitamál með ráðum og dáð, og hefur stjórn Islands not- að sjer greiðvikni hennar, en eigi er oss kunnugt um, að alþingi hafi nokkurntíma farið fram á tillag úr ríkissjóði Dana til vitabygginga. Rjettast mun að líta svo á, að fje þetta hafi verið veitt vegna þess, hve ómissandi vitarnir eru fyrir siglingar Dana til Islands. Um c—e. Mestan hluta Útgjaldanna til mælinga á Islandi og styrkinn til próf. Þorv. Thoroddsen, er hvorttveggja nemur samtals 515,900 kr., hefur ríkisþing Dana veitt án tilmæla eða óska af hálfu Islendinga. Eflaust hefur velvild til Islands af Dana hálfu ráðið miklu um þessar fjárveitingar, en einkum munu þær þó sprottnar af vís- indalegum áhuga, er einnig kemur í ljós í öðru, t. d. í því að gjöra út heimskautafarir *) Ilagfræðisskrifstofan skýrir svo frá, að „verzlunarurasetningin“ milli Danmerkur og íslands hafi numið : 1904 .......................... um 5,883,000 kr. 1905 ........................... - 8,180,000 - 1906 .......................... - 10,084,000 - 1 landhagsskyrslum íslands, l>ar sem verðið á aðfluttum vörum er reiknað cptir aðflutnings- verðinu, er verzlunin milli landanna á seinni árum talin um 14 millj. kr. árlega. En l>essar tölur gefa enganvegin fulla liugmynd um hagsmuni Dana af íslenzku verzluninni, því að auk þess sem llanir reka siglingar allar og verzlun milli Danmerkur og Islands að mestu leyti, þá er smásöluverzl- unin á íslandi að mjög miklu leyti og verzlunin milli fslands og verzlunarbæja utanríkis að tals- verðu leyti í höndum danskra kaupmanna.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (154) Blaðsíða 126
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/154

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.