loading/hleð
(59) Blaðsíða 31 (59) Blaðsíða 31
31 Jafnliliða verður þó að leggja álierzlu á það, að þá er talað var um skattlönd á fyrri tímum, var eigi með því útilokað, fremur en um hjálendur nú á tímum, að lönd þau, er um var að ræða, gætu notið allríflegs sjálfsforræðis í sínum eigin málum. Og eflaust hefur það vakað fyrir íslendingum, er þeir gengu undir Noregskonung án þess að vei’a, neyddir til þess með útlendu hervaldi, að þeir fengju að njóta fullkomins sjálfsforræðis í öllu verulegu, undir íslenzkum lögum og stjórn íslenzkra höfðingja. Að landsmönnum tókst eigi nema að nokkru leyti, og því síður sem lengra leið frá, að halda þessu sjálfstæði' var sumpart af þjóðhags- legum ástæðum, svo sem fátækt landsins, er ágerðist mjög eptir að ís- lendingar hættu að hafa skip í siglingum; en sumpart var því um að kenna, að deilur þær, er jafnan hafði bólað á rneðan lýðveldið stóð og seinast urðu því að fótakefli, voru enn til fyrirstöðu samheldni meðal lands- manna, og loks er einnig þess að gæta, að þótt tilskilið væri í Gamla sáttmála, að konungur skyldi stjórna landinu eptir íslenzkum lögum, þá var eigi að öðru leyti kveðið nánara á um efni þessara laga nje um það, hversu löggjafarvaldinu skyldi skipt framvegis, og eigi heldur um stjórn landsins að öðru leyti. Konungur gat því meir og meir komið sínum vilja frarn á Islandi án þess það kæmi beinlínis í bága við orð sáttmálans. Island undir Noregskonungum. Þrátt fyrir loforðið um að láta íslendinga ná Sslenzkum lögum, var það hið fyrsta verk Noregskonunga á íslandi að innleiða þar norsk lög. Það var að vísu eðlilegt að breyta þyrfti hinni gömlu íslenzku lög- hók, Grágás, til muna í öllu því, er beinlínis snerti stjórnarskipunina. Hinni gömlulýðveldis-höfðingjastjórnlandsins, þar sem fáeinir hiifðingjar rjeðu eins og jafnmargir smákonungar, var óhjákvæmilegt að hreyta, ef takast átti að koma málurn landsins í gott horf undir stjórn Noregskonunga; en af því þurfti eigi að leiða, að önnur íslenzk lög, er auðvitað byggðust einnig að nokkru leyti á norskum rjetti, víkju fyrir nýjum, að mestu leyti norsk- um lögum. Eigi að síður voru það að mestu norsk lög, er Magnús kon- ungur lagabætir innleiddi með hinni nýju íslenzku lögbók, Járnsíðu, er samþykkt var á alþingi 1271 og næstu ár. Að forminu til var hún því samþykkt sem íslenzk lög. Lögbók þessi gjörbreytti fyrirkoinulagi al- þingis. Hin gamla, sjerstaka löggjafardeild þess, lögrjettan, livarf, og alþingi varð nú lítið annað en liigþing með dómsvaldi svo sem lögþingin norsku, og meðlimir dómstólsins, lögrjettumennirnir voru upp frá þessu útnefndir af sýslumönnum, er skipaðir voru af erindreka konungs, og af lögmönnum, en kosningu lögmanna varð konungur að staðfesta. Þessu fyrir- komulagi var haldið óbreyttu í hinni nýju íslenzku löghók, Jónsbók, er nokkru seinna, eða 1281, kom í stað Járnsíðu, og tók miklum mun meira tillit til gamalla íslenzkra laga. En þótt alþing væri nú í mörgu orðið Hkast norsku liigþingi. þar sem lögmennirnir í raun rjettri voru dómarar, og því gagnólíkt al- þingi hinu forna — í Jónsbók, aðallögbók Islands hinni fornu, sem enn er í gildi í sumum atriðum, kallast alþingið jafnvel alls ekki alþing, lield- ur Öxarárþingið, eða aðeins þingið eða lögþingið —, var [>að þó nálega sjálfsagt á þeim tímum, er dómsvald og löggjafarvald var enn eigi skýrt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.