loading/hleð
(73) Blaðsíða 45 (73) Blaðsíða 45
45 1814: „Viljum vjer allramildilegast, að titill vor skuli, að Noregi sleppt- um, vera óbreyttur sem liann hingað til hefur verið, þannig að Pommern og JElygen verði eigi teltin upp í hann fyr en hjeruð þessi eru tekin eign- arhaldi, og munum vjer gjöra kansellíi voru aðvart þar um á sínurn tíma“. Konungur hefur því aðeins í hyggju að taka þýzku löndin, er Svíþjóð ljet af hendi sem einskonar uppbót fyrir Noreg, upp í titilinn, og þá er Prúss- land nokkru síðar fjekk þessi þýzku lönd í skiptum fyrir Láenborg og gjald nokkurt, þá var Láenborg ein tekin upp í titil konungs, næst á eptir Þjettmæri, með kansellíbrjefi 7. ágúst 1816. Hvað ríkislöggjöfina snertir, þá leiddi það af þeirri reglu, er löngu var ahnennt viðurkennd um stjórnarlega stöðu hjálendnanna gagnvart aðal- eða móðurlandinu, að ávallt mátti gefa ríkislög í aðallandinu, er einnig væru bindandi fyrir hjálendurnar, á sama hátt sem konungskosning í aðallandinu fyrrum var talin bindandi fyrir skattlöndin. Fyrir því hlutu konungalögin t. d. að vera bindandi fyrir ríkið allt, hvort sem þau voru auglýst sjerstaklega til eptirbreytni eða eigi Af þessu leiddi þó eigi, að sjerhver konungleg tilskipun, er gefin var út í aðallnndinu, væri um leið bindandi fyrir ríkið allt, t. d. einnig Færeyjar og Island, live illa, sem hún átti við ástandið þar. Til þess að almenn ríkislög yrðu bindandi fyrir hjálendurnar, hlaut því að jafnaði að útheimtast, að þau væru birt þar til eptirbreytni. A Islandi voru tilskipanir fyrrum þinglesnar á alþingi, og er það lagðist niður fjekk ytirrjetturinn í Reykjavík þetta starf. Var honum með kansellíbrjefi 2. ágúst 1800 og 14. maí 1803 boðið að sjá um íslenzka þýðingu á lögum þeim, er ísland snertu. En opt fóru undir- rjettirnir eptir dönskum tilskipúnum, er aðeins liafði verið þinglýst við hlutaðeigandi rjett, eða alls eigi hafði verið þinglýst, ef þeim liafði áður verið beitt, eða álitið var, að þær ættu vel við rjettartilliögun landsins. Af þessu leiddi glundroða mikinn, bæði á íslandi, Færeyjum og Vestur- heimseyjunum. Til þess að binda enda á þetta ástand veitti konungur með brjefi 6. júní 1821 kansellíinu heimild til, eptir samráði við rentukammerið eða hlutaðeigandi yfirvöld á íslandi, Færoyjum eða■ Vesturlie im seyj- um, að láta birta þar til eptirbreytni á löglegan bátt liverja þá danska til- skipun, er telja mætti víst, að ætti þar við. Væri liins vegar nauðsynlegt að gjöra breytingar á lilutaðeigandi tilskipun, skyldi það gjört með sjer- stökum konungsúrskurði. Samkvæmt þessu semur kansellíið nú á liverju ári skrá yfir öll dönsk lög frá síðasta ári, er birtast eiga á Islandi til eptirbreytni. Af þessu er ljóst, bæði það, að ofannefnd lönd voru eigi skoðuð, sem hjeruð í konungsríkinu eða dönsk hjeruð (Provinser), þótt stundum væru þau nefnd svo af ónákvæmni, og eins hitt, að þau voru eigi lieldur sjálfstæð ríki — þótt þau væru stundum talin til ríkja konungs vegna samskonar ónákvæmni í málvonjunni — því að kansellíið gat upp á eigin spítur ákveðið hvaða danskar tilskipanir skyldi birta í löndum þessum til eptirbreytni. Af því hlaut sem sje að leiða, að öll almenn lagaboð, er gefin voru handa Danmörku, gátu í sjálfu sjer einnig gilt í löndum þeim, sem hjer er um að ræða, því að konungur einn, en eigi kansellíið, gat gefið út lög. Að því er viðvíkur stöðu íslands — og þeirra annara fornnorskra landa, er hjer er um að ræða, — í alþjóðamálum, þá eru lönd þessi á öllu þessii tímabili sem áður algjörlega skoðuð sem aukalönd (bjálendur),
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (73) Blaðsíða 45
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/73

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.