loading/hleð
(106) Blaðsíða 100 (106) Blaðsíða 100
- 100 - ekki gott aS segja. Mjög oft hefir sagan fengið fast form í meðferð sjónarvotta, eins og útferðarsaga Haraldar, sem kon- ungur gat ekki að fundið. Þá höfðu geymst um atburðina visur og kvæði, sem margir kunnu; var það til mikils stuðn- ings til að halda réttri sögunni. Ennfremur var þá færra að muna, og menn þvi minnisbetri heldur en nú, er sifeldar ný- ungar berast að með blöðum og bókum. Þá höfðu þingfund- irnir, bæði vorþingin og þó einkum hálfsmánaðardvölin á alþingi, hina mestu þýðingu. Þar komu langferðamenn og sögumenn og sögðu trá því, sem þeir höfðu séð og reynt sjálfir eða numið af öðrum en í kring um þá þyrptist söguþyrstur manngrúinn, til að fræðast og nema. Stundum var sama sag- an endursögð þing eftir þing, eins og útferðarsaga Haraldar. Þannig lifðu sögurnar á vörum þjóðarinnar langa stund. Þá barst ritlistin til Islands með kristninni, sunnan úr löndum, þar sem bókmentir höfðu verið stundaðar öldum saman. Prestarnir þurftu bækur bæði við nám og guðsþjónustu. Þeir urðu því að geta bæði lesið og skrifað. Margir íslend- ingar höfðu numið erlendis, t. d. þeir Isleifur og Gissur á Þýskalandi, Sæmundur fróði í París og Þorlákur helgi á Eng- landi og ýmsir tleiri. Þessir menn kunnu latínu og tluttu heim með sér áhrif frá bókmentum Suðurlanda. Þeirstofnuðu og störfuðu við skóla, þar sem var mikið andlegt lit. Þessvegna hefir ritlistin breiðst út tiltölulega fljótt frá skólunum í Skál- holti, Odda, Haukadal og Hólum, að ógleymdum klausturskólun- um. Ekkert var eðlilegra en að þessir fræðimenn, sem skildu gildi og þýðingu ritlistarinnar, vildu bókfesta hin þjóðlegu fræði, sem verið höfðu óskabarn íslendinga um langan aldur. Um 1118 byrjar það tímabil, sem nefnt er ritöldin. Á næstu áttatíu árunum voru skráðar íslendingasögurnar, gullaldarbók- mentir okkar, sem best hafa haldið við tungunni og mesta sæmd hafa gert þjóðinni. Þá skrifuðu rithöfundar annara
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (106) Blaðsíða 100
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/106

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.