loading/hleð
(141) Blaðsíða 135 (141) Blaðsíða 135
til vera, er honum ]iælti_ þá betri og ]iabkaði konungi mikii- lega. Litlu siðar um kvöldið mælti Þórður, að eigi skyldi hann fara aftur til útlanda, ef honum yrði auðið að koma til Islands. En í því bili fær hann aðsvif, og er fylgt til hvílu sinnar. Eftir stutta stund var hann örendur. JSLENSKI JARLINN. - Eftir andlát Þórðar hafði Gissur meiri metorð hjá konungi. Þóttist Hákon nú varla mega án hans vera, er þeir frændur Þórður og Þorgils skarði voru fallnir frá. Gerir nú konungur Gissur að jarli sínum og skipar hann yfir alt Suðurland, Norðurland og Borgarfjörð. Hann gaf Gissuri stórgjaíir, fékk hooum merki og lúður, setti hann í hásæti hjá sér og Iét skutulsveina skenkja honum, sem sjálfum sér. En að launum þessarar tignar skyldi Giss- ur láta íslendinga játast undir þegnskyldu og skatt til Noregs- konungs. Gissur kom út 1258, og heldur mjög á lofti jarls- tigninni. Hann kaupir litlu síðar Reynistað í Skagafirði og gerir þar rausnarlegt bú. Skyldi þar vera höfuðstaður íslands og jarlssetur. Fáir höfðingjar voru nú eftir, sem veitt gátu Gissuri mótstöðu, nema Hrafn Oddsson, enda beygðu flest héruð sig fyrir jarlinum. Jók hann veldi sitt en starfaði litt að konungserindi. Hann hélt veislur góðar eins og títt var um þá Iiaukdælina, og var afar vinsæll af þingmönnum sín- um, einkum á Suðurlandi. Þegar Hákon fréttir um athafna- leysi Gissurar í jarlstigninni, sendi hann til íslands hirðmann sinn, Hallvarð gullskó, árið 1261. Hallvarður kunni tökin á íslensku höfðingjunum. Hann sýndi Gissuri fram á, að ef hann héldi ekki heit sitt við konung, yrði ríki hans tekið, og fengið öðrum höfðingjum, enda var Hákon byrjaður á þeirri stefnu með því að gera Hrafn Oddsson sér háðan. Hafði hann fengið Hrafni Borgarfjörð. En er Islendingar, þeir sem tryggastir voru Gissuri, vissu hverjum heitum hann var bund-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (141) Blaðsíða 135
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/141

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.