loading/hleð
(123) Blaðsíða 117 (123) Blaðsíða 117
- 117 - hnignaS, og gætti þeirra litið. En keppinautar ])eirra, Hauk- dœlirnir, voru ]>vi voldugri. Þá bjó í Hruna, skanit frá Skál- liolti, Þorvaldur Gissurarson, vitur maður og friðsamur. Hann var tvikvæntur og átti margt barna. Þorvaldi fæddist sveinn veturinn eftir, að Kolbeinn Tumason féll í Hólabardaga. Töl- uðu menn })á um, að hann skyldi láta kalla sveininn eftir Kol- beini. Þorvaldur svarar: „Eigi mun son minn verða jafn- vel mentur sem Kolbeinn. En ])ó hafa vitrir menn mælt, að menn skyldu eigi kalla sonu sina eftir þeim, sem skjótt eru af heimi kallaðir. Mun eg láta son minn heita Gissur, því að litt hafa þeir aukvisar verið í Iiaukdælaælt, er svo hafa heitið hér til“. Sveinn þessi óx nú upp með föður sínum og var hinn mannvænlegasti. Þá ber svo til í veislu nokkurri í Hruna, að þar er staddur Sighvatur á Grund. Einn dag lét Þorvaldur kalla fram fyrir Sighvat börn sin, og sagði að sér þætti miklu skifta, hversu honum litist á þau. Fyrst gengu fiam eldri systkynin. Sighvatur horfði á þau um lirið og lofaði þau. Þá gengu hin yngri fram, og Gissur fyrir þeim. Þorvaldur hélt í hendur hans og rnælti: „Hér er nú ástin mín, Sighvatur“. „Eigi er mér um ýglibrún þá“ svaraði Sig- hvatur stuttlega, og hællu þeir þá talinu. Gissur varð brátt mikill fyrir sér. Tólf ára gamall sótti hann mann til sektar á alþingi. Hann fékk á unga aldri mikil völd, og fór gæti- lega með. Þótti hann snemma framsýnn og harðfylginn. í^NORRl STURLUSON. — Árið 1220 kom Snorri Sturlu- son heim eftir tveggja ára dvöl í Noregi. Norðmenn voru ])á mjög reiðir íslendingum og höfðu viðbúnað til að fara herferð til landsins. En Snorri fékk afstýrt því með að heita að koma landinu undir konung. En hann gerði aldrei neina tilraun í þá átt. Snorra var tekið fálega í fyrstu, því að menn Óttuðust konungserindið, en brátt hvarf sá ólli, og næstu tíu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (123) Blaðsíða 117
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/123

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.