loading/hleð
(75) Blaðsíða 69 (75) Blaðsíða 69
- 69 - mér, að hún fölni meir við þessi tíðindi en ])ú, og það grun- ar mig, að þú brigðir þér minna við, þó að vér lægjum eftir á vigvellinum en Kjartan segði frá tiðindum“. Eigi leið nema stutt stund þar til bræður Kjartans feldu Bolla. Voru þau hjónin þá stödd ein í seli, nokkuð frá bænum. Þegar Bolli sá, að liverju fór, bað hann Guðrúnu að ganga út, því að eigi mundi henni gleði að horfa á fundinn. Hún gekk ofan fyrir brekkuna til lækjar, er þar féll, og tók að þvo léreft sín og beið þar meðan þeir börðust. En er Bolli var fallinn, gengur bún neðan frá læknum til þeirra félaga og spyr þá tíðinda um vörn Bolla. Einn þeirra gekk til Guðrúnar, tók í blæjuendann, þeirrar er hún faldaði með, og þerði blóð af spjóti því, er fiann lagði í gegnum Bolla. Guðrún leit til hans og brosti við. Bróðir Kjartans kvað þetta illmannlega gert og grimndega. Það þóttust menn vita, að bún hefði talað við banamenn Bolla, til að vita sem best, bvar hefndir ættu fram að koma. Guðrún og Bolli áttu tvo sonu, og befndu þeir hans síðar. Guðrún giftist eftir þetta böfðingja einum af Snæfellsnesi. En er hún hafði mist bann og var orðin öldruð kona spurði sonur hennar og Bolla hana, hverjum hún hetði mest unnað. Hún færðist lengi undan en sagði að lokum: „Þeim var eg verst, er eg unni mest“. (Laxd. 175—80). Gísli hét maður og var Súrsson. Hann varð sekur skóg- armaður um víg eitt og var siðan manna lengst í sekt ann- ar en Gretlir. Kona Gísla bét AuÖur. Hún bygði sér bæ við fjörð einn afskektan á Vesturlandi. Bjó bún þar og hafði Gísla á Iaun, stundum beima í bænum og í jarðhúsum i skóg- inum, en stundum var hann í öðrum héruðum til að forðast óvini sína. Sá hét Eyjólfur, er mest leitaði eftir Gísla og hafði tekið fé til böfuðs honum. Eitt sinn sem oftar befir Eyjólfur leitað Gísla en eigi fundið. Gengur hann þá á tal við Auði. „Eg vil eiga kaup við þig Auður“ segir hann. „Þú L
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (75) Blaðsíða 69
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/75

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.