loading/hleð
(79) Blaðsíða 73 (79) Blaðsíða 73
- 73 skilið. Á lieimleiðinni var þeim gerð fyrirsát við Eyjafjarðará. Áin var nýlögð og ísinn ótraustur. Þeir Áskell vörðust á ár- bakkanum, en óvinirnir urðu að leita yfir ísinn. Áskell kall- aði til foringjans, er Steingrímur hét, og bað hann fnra var- lega, Jiví að ísinn væri ótraustur. En litlu síðar brast spöngin undir þeim Steingrími og druknuðu þeir þar þrír félagar, en margir komust undan. Áskell beldur nú áfram ferð sinni og menn hans. IJann sat á sleða og fór síðast. Maður einn úr liði Stein- gríms hafði leynst við ána eftir bardagann og veitti þeim eftir- för. Hann særði Áskel miklu sári en hljóp að því búnu til sinna manna. Áskell gerði ekki förunautum sínum aðvart en lét konu, er sat hjá honum á sleðanum, binda um sárið. Vissu menn lians ekki um atburð þennan, fyr en daginu eftir þegar Áskell var að bana kominn. Varð þá engum befndum komið fram á vegandanum. Ingimundur, Ólafur Höskulds- son, Áskell goði, og fáeinir aðrir af bestu mönnum sögu- aldarinnar voru of göfuglyndir til að hallast að blóðhefndatrú samtíðarmanna sinna. (Reykdœlns. 52). gKÁLDIN. — Á söguöldinni stóðu íslendingar framar öðr- um norrænum þjóðum í öllu, er að skáldskap laut. Þá voru hér á landi fjölda margir menn, sem gátu mælt af munni fram hnyttnar tækifærisvísur. En yfir þann hagyrðingahóp gnæfðu stórskáldin, sem ruddu sér braut til vegs og frama með Ijóðum sínum, bvar sem þeir fóru. Skáldin gerðu listina að atvinnuvegi, og Ijóðin að útílutningsvöru. Utanfarir voru þá mjög almennar, og þótti sá varla maður með mönnum, er eigi hafði framast erlendis. En fáir áttu í útlöndum jafn góðra kosta völ eins og skáldin, sem fóru land úr landi milli konunga, ortu um þá lofkvæði og fengu að launum metorð, góðar gjafir, hirðvist, klæði, hringa, skrautbúin vopn eða ldað- in skip. Þegar farandskáld þessi ætluðu að yrkja kvæði um
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 73
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.