loading/hleð
(74) Blaðsíða 68 (74) Blaðsíða 68
sökum vitsmuna og glæsimensku. Hún var heitkona Kjart- ans Ólafssonar, og var kallað að mjög væri jafnt á með þeim komið. En nú ber svo til, að Kjartan fýsir til útlanda og afræður þá för, án þess að ráðgast um við Guðrúnu. „Skjótt hefir þú þetta ráðið, Kjartan" mælti hún. Kjarlan svaraði: „Gera skal eg annan hlut, svo að þér líki vel“. „Þá vil eg fara utan með þér í sumar, og hefir þú þá bætt yfir við mig þelta bráðræði“. „Það má eigi vera“ segir Kjartan „bíð mín í þrjá vetur“. Guðrún kvaðst um það engu heita. Skildu þau svo að sinn veg þótti hvoru. Kjartan og Bolli fóru til Noregs og voru í þrjá vetur við mikla sæmd hjá Ölafi konungi. Var mælt að konungur mundi fús að gifta Kjartani Ingibjörgu systur sína, hina göfugustu konu. Að þrem vetrum liðnum fer Bolli til Islands, en Kjartan kom heim ári síðar. Var sá dráttur konunginum að kenna. Guð- rún spurði Bolla tíðinda um Kjartan, en hann sagði orðróm manna um vinsemdir Kjartans og konungsdóttur. Guðrún kvað það góð tíðindi „því að eins er Kjartani fullboðið, ef hann fær góða konu“, en þó roðnaði hún við. Lillu síðar biður Bolli hennar. „Engum manni mun eg giftast, meðan eg spyr Kjartan á lífi“ mælti hún. En þó fór svo fyrir þrásækni Bolla, og aðgöngu föður hennar, að hún giftist Bolla, með því, að hann kvað Kjartan henni afhuga. Var henni þó þessi ráðahagur mjög á móti skapi. Og er Kjartan kemur heim þykir henni Bolli hafa vélað sig. Bar nú margt til óvildar með þeim Kjartani og Bolla, þegar svo var í garðinn búið. Kemur þar að Guðrún eggjar mann sinn og bræður að sitja fyrir Kjarlani, fáliðuðum, og drepa hann. Kjartan varðist ágæta vel, en þó kom þar, að hann varð ofurliði borinn og veitti Bolli honum banasár. Þegar Guðrún frétti vigið, lét hún hið besta yfir, „því að eigi mun Ilrefna (kona Kjartans) ganga hlæjandi að sænginni í kveld“. Bolli svaraði: „Ósýnt þykir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 68
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.