loading/hleð
(34) Blaðsíða 28 (34) Blaðsíða 28
28 - vel lífið í sölurnar fyrir þá. Eins og von var, launuðu þessir húsbændur vel trúmenskuna og gáfu þeim þrælum frelsi, er svo sköruðu fram úr. Frjálsgefnir þrælar voru nefndir leys- ingjar. Þeir voru frjálsir að flestu leyti, en þó i sumum at- riðum háðir gömlu húsbændunum. En afkomendur leysingj- anna fengu rétt frjálsborinna manna. (Laxd. 19-25. Egilss. 100). jpATNAÐUR. — Búningur fornmanna var í ýmsu ó- líkur því, sem nú gerist. Til fata var notað þrennskonar efni: Skinn, heimaunnin vaðmál og útlend vefnaðarvara. Skinnin fengust af íslensku húsdýrunum; ennfremur af selum og refum, sem voru mikið veiddir. Vaðmúl var tætt á hverju heimili. Var það mjög misjafnt að gæðum og dýrleika. Sumt var með sauðlitnum og mjög grófgert, en góðu vaðmálin voru oftast lituð blá, rauð, gul eða græn. Af útlendri vefnaðarvöru var mest um líndúka (léreft), skarlat og silki. Hversdagsföt allra fátæklinga, og einkum þrælanna, voru gerð úr grófu vaðmáli eða ódýrum skinnum, en ríkara fólk gekk í ytri fötum úr lituðu vaðmáli eða skarlati. Voru það nefnd litklœði. Nær- föt voru með svipaðri gerð og nú tiðkast, oftast úr vaðmáli en stundum úr líni, og þótti það betra. Karlmenn gengu í þröngum buxum er féllu að fótleggjunum. Stundum voru sokkarnir áfastir við buxurnar og þótti það fyrirmannlegt. Þá höfðu bæði karlar og konur yfir sér síðar skyrtur, er nefndust kyrtlar. Karlmannskyrtlar voru ermalangir og náðu ofan á kné en kvennkyrtlarnir ermastuttir, víðir í hálsinn og skósíðir. Um mittið spentu bæði karlar og konur að sér kyrtlana með belt- um; voru þau rnjög misdýr eftir efnum og ástæðum eigendanna. Yfir kyrtlunum höfðu bæði karlar og konur nröttul eða skikkju Það var dragsíð, ermalaus yfirhöfn, sem kastað var yfir herð- arnar og fest saman lauslega framan á brjóstinu. Skikkjan var stunduni úr skinnum og þá nefnd feldur. Karlmenn notuðu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.