loading/hleð
(111) Blaðsíða 105 (111) Blaðsíða 105
- 105 - mikils metinn af öllum er þektu. Sæmundur stofnaði skólann í Odda, og var þar síðan eitt hið helsta mentasetur landsins i marga áratugi. Bókasafn hefir verið þar mikið og gott. Loftur Sæmundsson giftist norskri konungsdóttur, er mikið þótti að kveða. Jón Loftsson var sonur þeirra. Hann var vitur maður og góðgjarn, en þó röggsamur. Meðan hans naut við var friður betri i landinu, heldur en siðar varð, þvi að hann var þunghentur á ofsa- og ójafnaðarmönnum. Páll prestur sendir nú til Jóns og biður hann liðveislu og hét hann þvi. Á þingi sendi Sturla til Jóns í sömu erindum, en hann tók því fálega. „Nú mun eg veita Páli lið“ mælti hann. „Svo segir mér hugur um“ kvað sendimaður „að höfuðgjarnt verði nokkrum vina Páls, ef Sturla er nokkuð minkaður11. Jón svarar: „Vita menn það, að Sturla er oft óbilgjarn um manndrápin. En fleiri kunna að láta drepa menn en Sturla einn. Og ]>að segi eg þér, að ef Sturla lætur drepa einn mann fyrir Páli að drepa skal eg láta þrjá menn fyrir Sturlu“. Sá nú Sturla sitt óvænna og skaut málinu í dóm Jóns og mælti um leið: „Kann vera að eg hafi eigi vit til að sjá mér hlut til handa en vilja mundi eg halda sæmd minni“. Þá mælti biskup: „Engi maður frýr þér vits en meir ertu grunaður um græsku“. Jón gerði til handa Sturlu sæmilegar bætur, og bauð til fósturs Snorra syni hans. Hann var þá þrevetur (fæddur 1178). Snorri óx upp i Odda og naut þar ágætrar mentunar. Eigi löngu siðar andaðist Þorbjörg i Reykholti. En þá brá Sturlu svo við, að banu lagðist í rekkju og þótti mönnum þó ólíklegt, að Sturla mundi syrgja hana. „Annað ber til þess“ mælti Sturla „þvi eg virði svo, að aldrei væri saklaust við sonu Þorbjargar, meðan hún lifði. En nú samir eigi vel að veita þeim ágang er hún er önduð“. Sturla bjó til elli í Hvammi og andaðist þar. (Sturl. i. 152).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (111) Blaðsíða 105
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/111

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.