loading/hleð
(133) Blaðsíða 127 (133) Blaðsíða 127
 eg“. Éitir þetta létu þeir feðgar í haf og urðu vel reiðfará. Snorri fór í Reykholt, en Órœkja tók upp sína fyrri hætti um rán og yfirgang á VestfjörSum. Fátt var meS ])eim Snorra og Gissuri, en miklu var Gissur orðinn grimmari og harðdrægari eftir Apavatnsför. Liður nú nokkur stund, ]mr til út kemur bréf frá Hákoni konungi til Gissurar. Var ]>ar í að Gissur skyldi láta Snorra fara utan, hvoi t sem honum væri ljúft eða leitt, eða drepa hann að öðrum kosti fyrir það, að hann hafði farið út í banni konungs. En raunar mun Hákon bafa óttast Snorra, að hann yrði eigi leiðitamur við sendi- sveina konungsvaldsins, og vildi nú láta Gissur reka erindi sin í stað Sturlu Sighvatssonar. Gissur hélt mjög á lofti bréfum konungs, og kvaðst með engu móti vilja brjóta á móti þeim. Gissur dregur nú lið saman og kemur fjölmennur i Reykholt nótt eina í september 1241. Engin njósn kom um ferð þeirra og var fólk alt í fasta svefni er ilokkurinn reið að bænum. Gissur lætur nú brjóta upp skemmu þá, er Snorri svaf i, en hann vaknar við hávaðann, og hleypur í kjallara, er þar var undir húsunum. Þeir Gissur leita nú Snorra um bæinn, og spyrja prest einn, hvar hann muni falinn, en hann lést eigi vita. Gissur kvað þá eigi mega sættast, nema Jieir fyndust. Prestur kvað vera mega, að Snorri fyndist, ef honum væri heitið griðum. Eftir það urðu þeir varir við Snorra og var maður settur til að vega að honum. „Eigi skal höggva“ sagði Snorri. Eftir það veittu þeir honum banasár. (Sturl. 11.349). yELDI KOLBEINS UNGA. - Eftir Örlygsstaðafund þótti Kolbeinn enn harðleiknari beldur en Gissur við flótta- lið þeirra feðga. Lét bann iletta marga vestanmenn vopnum og klæðum og berja þá. Síðan reið hann norður að Grund og rak Halldóru föðursystur sína af jörðinni og tók undir sig allar eignir og mannaforráð eftir þá feðga fyrir norðan land
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (133) Blaðsíða 127
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/133

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.