loading/hleð
(91) Blaðsíða 85 (91) Blaðsíða 85
- 85 - konungs. En er er þeir höfðu talað, urðu óhljóð og háreisti hvarvetna, því að kristnir menn og heiðnir sögðu sundur með sér lögum, friði og griðum. Þá kom sendimaður á þingið og kvað jarðeld upp kominn, skamt frá Ingólfsfjalli, og hraun- ið stefna á bæ eins hálfkrislna goðans. Þá sögðu heiðingjar: „Ekki eru undur, þó að goðin reiðist slíkum tölum“, Snorri goði svaraði: „Hverju reiddust goðin er jörð brann, þar sem nú stöndum vér?“ Urðu nú flokkadrættir og viðsjár á ])ing- inu. Síðu-Hallur var fyrir kristnum mönnum en Þorgeir Ljós- vetningagoði fyrir heiðingjum. Þeir voru báðir aldraðir menn, vitrir og góðgjarnir. Þótti þeim og mörgum hinna gæflynd- ari manna komið í óefni mikið og vildu fegnir koma á sáttum. Varð það úr að Hallur og Þorgeir sömdu með sér, að Þor- geir einn skyldi segja upp sáttagerðina, og lofuðu báðir máls- partar að halda þá sætt er hann gerði. Skyldu báðir máls- aðilar fá nokkuð af því, er þeir vildu: Kristna trúin verða löghelguð, en kristnu mennirnir gangast undir hið veraldlega vald fornu goðanna. En fáir vissu um samkomulagsatriðin. Þorgeir hugsaði mál sitt vandlega í tvo daga, en kvaddi þá allan þingheim saman og talaði frá lögbergi. „Vér skulum allir“ sagði hann „hafa ein lög og einn sið, þvi ef vér slitum í sundur lögin, munum vér einnig slíta friðinn“. Þá bauð hann að allir menn, sem óskírðir vóru, skyldu skírast og taka kristna trú. En heimilt var mönnum að bera út börn, eta hrossaket og blóta á laun, ef eigi varð sannað með vottum. Margir heiðnir menn þóltust sviknir al’ Þorgeiri en sæltu sig þó við orðinn hlut. Bót í máli var, að þeir mátlu blóta á laun, og lialda ýmsum heiðnum venjum. Þá voru og sumir deigir að beitast móti kristninni, af því þeir áttu vandamenn ) haldi hjá Ólafi konungi. Enn voru og sumir af höfðingjum landsins, sem heldur vildu beygja sig fyrir konungi i trúmál- unum, en hætta á, að hann legði landið undir sig um leið
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (91) Blaðsíða 85
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/91

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.