loading/hleð
(46) Blaðsíða 40 (46) Blaðsíða 40
- 40 - hættuspil að sigla langskipum til íslands og jafnvel til Fær- eyja. (Njála 205—208). pERÐ MILLI LANDA. — Enn má gerasér grein fyrir, hvernig umhorfs hafi verið á knörrunum, sem landnámsmenn sigldu til íslands, og notuðu síðar til verslunarferða. Skipið liggur albúið i höfn. Allur þungavarningur er í farmrúminu og breiddar húðir yfir. Þetta er nefndur búlki og er vandlega fjötraður niður til varnar gegn sjógangi. Undir þiljum, fremst og aftast i skipnu, hafast við konur og börn. Þar sofa Iika skipsmenn, sem ekki eru að verki, en stýrimaður i lyftingu. Ef þröngt er verða sumir jafnvel að hýrast undir skipsbátnum á þilfarinu eins og sagt er um Gretti. Engin hafa menn rúm, nema ef til vill stýrimaður, en sofa í stórum hvílupokum úr skinni (húðfötum), einn eða tveir í hverjum. Hásetum er skift í fjórar deildir, og starfa hóparnir til skiftis, hver að sínu verki. Fram með ströndinni þarf allrar varfærni við, og þar sigla menn ógjarnan nema dagur sé. En út á rúmsjó er alt frjálsara og þó nota menn helst vorið og sumarið til ferða, því skamm- degisnóttin er dimm og veðrin ótrygg. Engan hafa menn áttavita en stýra eftir gangi sólar og annara himintungla. En í þoku og hafvillu er haldið kyrru fyrir, ef unt er. Þá er seglið felt, jafnvel siglutréð lagt niður á þiljur. Stýrið er tekið upp, því það ristir dýpra en skijnð, og gæti það orðið að slysi á grunnsævi. Þannig þokast skipið fyrir straumi og vindi uns birtir aftur, og stýrimaður veit réttrar áttir. Auð- vitað verður ekki siglt beina stefnu með þessu móti. En af æfingunni og áreynslunni urðu menn furðanlega veðurglöggir. Þegar skipið nálgaðist land, mátti verða þeSs var af flugi sjó- fugla, er sveimuðu alllangt út á hafið. Oft velkti menn lengi i hafi, og var þá vistin beldur daulleg. Ekki mátti kveikja eld á skipi. Lifðu menn því á þurmeti að mestu; brauði,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.