loading/hleð
(122) Blaðsíða 116 (122) Blaðsíða 116
-116 - tlrafni. Þeir koma aS Eyri um nóttina, lyfta manni upp a virkisvegginn, en hann opnar þegar hliðið. Ganga nú menn Þorvaldar heim að bænum, bera við fyrir allar dyr og á ])ökin og kveikja í. Hrafn bauð mörg boð og góð, en Þorvaldur lét sem hann heyrði eigi; en þar kemur þó um síðir, að Iiann leyfir öllu fólki útgöngu með því að allir vígir menn Ieggi niður vopn og hann megi gera við hvern það, sem hann vildi, og gekk Hrafn að þessu. Þorvaldur rak heimafólk ilest i kirkju en lét hálshöggva Hrafn. Siöan rændi Þorvaldur á Eyri öllu fémætu, sem hann náði lil. Þannig skildi með hin- um göfugasta manni og versta níðingi Sturlungaaldarinnar. J£J£ÖFÐIN GJ A EFNI. — Sturlusynir þrír tóku nú að eld- ast og nýir menn koma til sögunnar. Þórður álti tvo sonu nafnkenda; Sturlu og Ólaf, sem báðir voru skáld og ritsnillingar. Sighvatur á Grund átti sjö sonu. Tumi féll ungur, sem fyr er frá sagt. Sturla bjó á Sauðafelli í Dölum. Hann fékk frá föður sínum goðorð ættarinnar, sem aldrei hafði komið til skifta. Ut af því goðorði varð fjandskapur með Snorra í Reykholti og Sturlu. Bar þar og til, að þeir lögðu báðir hug á sömu konuna, Solveigu í Odda. Þegar faðir hennar dó, var Snorri fenginn til að skifta búinu og hélt hann þá mjög fram hlut Solveigar. En litlu síðar fékk Sturla hennar, og líkaði Snorra það illa. Snorri átti tvo sonu; Jón murta og Órœkju; hvorugur þeirra var mikilmenni. I Skaga- firði óx upp Kolbeinn ungi, sonur Arnórs, þess er deildi við Guðmund biskup. Kolbeinn var á æskuskeiði er faðir hans andaðist. Skömmu síðar kom hann heim frá Noregi og var hið fyrsta missiri með Sighvati á Grund og Halldóru föður- systur sinni. Síðan tók hann við erfðagoðorðum sínum í Skagafirði og gerði þar bú. Sigbvatur réði mestu með hon- um þá um skeið. Um þetta leyti hafði Oddaverjum mjög
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (122) Blaðsíða 116
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/122

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.