loading/hleð
(110) Blaðsíða 104 (110) Blaðsíða 104
104 - öllu verðmætu og ílutti heim, en brendi bæinn. Biskup kom þá sættum á og lét Einar bæta ránið. Síðar deildu þeir um beit i eyjum i Breiðafirði. Einar hafði þar ær sínar. Sturla fór þangað, drap allar ærnar og dró í eina kös. Einar hefndi þess síðar með að ræna eða stela miklu af kvikfé frá tengdasyni Sturlu, en þó varð Einar að skila þvi aftur eftir harðan bar- daga. Hafði Sturla jafnan betur í þeirra skiftum, þvi að hann var slægari. Þá bjó i Reykholti í Borgarfirði J’áll prest- ur og Þorbjörg kona hans. Þau voru stórrík. Páll og Sturla deildu um arf eftir auðugan mann. Eftir miklar róstur var lagður sáttafundur í Reykholti, og sótti Sturla þangað með marga menn. Fundurinn var i stofu og urðu menn eigi á eitt sáttir. Þorbjörg var grimm í skapi. Leiddist henni þóf þetta, bljóp fram að Sturlu með bnif í hendi og mælti: „Ilví skal eg eigi gera þig þeim líkastan, er þú vilt Iíkastur vera, en það er Öðinn“. Hún lagði til Sturlu og stefndi á augað. Lagið geigaði og kom í kinnina; særðist Sturla lítið eitt. Hann strauk hendi um kinnina og dreifði blóðinu svo, að á- verkinn sýndist sem mestur. Sturla bað menn vera stilta og halda áfram að ræða sættirnar. „Konur kunna með ýmsu móti að leita eftir ástum“ mælti bann „því að lengi befir vin- fengi okkar Þorbjargar verið mikið". Við atburð þennan og blíðmæli Sturlu mýktist prestur og var nú auðveldari í erfða- málunum. Síðan seldi hann Sturlu sjálfdæmi um áverkann. Þá var Sturla eigi jafn mildur. Gerði hann svo mikla fésekt á bendur Páli, að varla hefðu nægt auðæíi bans öll lil að gjalda hana. Þá bjó uð Odda á Rangárvöllum Jón Loftsson og var kallaður mestur böfðingi á landinu. Loftur faðir Jóns var sonur Sæmundar fróða, er fyrstur gerði Odda frægan. Sæ- mundur hafði numið árum saman við háskólann í París. Hann var allra manna lærðastur sinna samtíðarmanna og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (110) Blaðsíða 104
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/110

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.