loading/hleð
(33) Blaðsíða 27 (33) Blaðsíða 27
- 27 - flökkulýður |»essi bæ frá bæ og stundum nokkrar manneskjur saman. Margir urðu samt til að skjóta skjólshúsi yfir föru- mennina, og gefa )>eim mat og föt. Þeir voru lika oft frétta- fróðir og höfðu frá mörgu að segja. Báru þeir þannig njósn- ir og önnur þau tíðindi, er ills urðu valdandi. (Njálu 101 —103.) JpRÆLAR. — Eins og áður er sagt, voru þrælar og am- báttir ekki talin með mönnum, beldur nokkurskonar vinnu- gripir eigendanna. Þessi ógæfusama stétt var nijög fjölmenn á Norðurlöndum, er Island bygðist, enda er jiræla getið að einhverju i nær öllum íslendingasögum. Menn urðu þrælar með ýmsu móti. Sumt voru herteknir menn, eins og þrælar Hjörleifs, og barst þannig til íslands talsvert af fólki frá Bret- landseyjum, því að þar kom ránskapur víkinganna harðast niður. Þá voru úti í löfidum kaupstefnur, þar sem þrælar og ambáttir voru keypt og seld og fengu sumir íslendingar sér ánauðugt fólk með því móti. í þriðja lagi voru börn þræla og ambátta ánauðug eins og foreldrarnir, og þannig hélst stéttin við. I fjórða lagi gátu frjálsir menn lent í ánauð um lengri eða skemri tíma vegna skulda. Surnir íslenskir bændur állu marga þræla, t. d. Geirmundur heljarskinn. Um annan bónda er þess getið, að hann hafði 20 ófrjálsa menn; en ílestir smóbændur böfðu fáa þræla eða enga. Ekki var æfi þrælanna góð. Þeim voru ætluð verstu og óþrifalegustu verkin, og veittur lakastur aðbúnaður í mat, klæðnaði og allri aðblynningu. Sjaldan var vikið að þeim með velvild, en þvi oftar með ertui og brigslum um, að þeir væru þrælar og þrælum líkir. Nærri má geta að mörgum manninum hefir brugðið við, er vikingar sviftu bann frelsi og seldu í ánauð til dutlungafullra, harðlyndra húsbænda. Oftast guldu þræl- arnir líku líkt með leti og augnaþjónustu. Samt eru til dæmi um trygð þræla við húsbændur sína, svo að þeir lögðu jafu-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.