loading/hleð
(69) Blaðsíða 63 (69) Blaðsíða 63
- 63 - Litlu síðar barðist liann við tíu brennumenn og drap fimnt þeirra en hinir ílýðu. Grani Gunnarsson, sem Skarphéðinn handtók á Markaríljóti, bafði skotið spjóti að Kára, en hann tók það á lofti, skaut því til Grana og lá hann óvigur eftir á vígvellinum. Sagði Kári til hans á næsta bæ, og varð það Grana til lifs. Þá um haustið sigldu þeir af hrennumönnum, sem eftir lifðu og voru um veturinn hjá jarlinum í Orkneyj- um. Þar var Kári skamt frá, á laun hjá hónda einum. Um jólin var kátt í höllu jarls og var einn íslendingurinn fenginn til að segja frá brennunni. Þá mælti einn boðsgesta: „Hversu þoldi Skarphéðinn í brennunni?“ „Vel fyrst Iengi“ mælti sögumaður „en þó lauk svo að hann grét“. Kári var þá nær- staddur og stóðst eigi þetta, hljóp inn með hrugðnu sverði og hjó af sögumanni höfuðið. Jarlinn mælli: „Engum manni er Kári líknr að hvatleik sínum og áræði“. Öðru sinni kom Kári þar að, sem einn af brennumönnum taldi peninga. Kári veilti honum sömu skil og sögumanninum; nefndi höfuðið tíu er það fauk af bolnum. Eftir það fór Kári suður í lönd til Rómaborgar, kom að því húnu heim til Islands og lifði í friði, það sem eftir var æfinnar. (Njúlu 400—14). Kjartan hét maður og var tílafsson. Móðir hans var dóttir Egils Skallagrímssonar. Hann var mikill og sterkur eins og verið liafði Egill afi hans, allra manna friðastur, mikilleitur og vel farinn í andliti, vel eygður; mikið hár hafði hann og fagurt sem silki. Hann var vel vígur og syndur manna best, og allar íþróttir hafði liann mjög um fram aðra menn. Kjart- an kom til Niðaróss í stjórnartíð Ölafs Tryggvasonar, og var konungur þá staddur í hænum. Einn dag um haustið fer Kjartan og félagar hans að horfa á menn synda í ánni Nið. Einn maður lék þar miklu hest. Kjartan lleygir sér út í ána að þessum manni, l'ærir hann í kaf og heldur honum niðri um hríð. Þá linar Kjartan á takinu og koma þeir upp. En
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 63
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.