loading/hleð
(36) Blaðsíða 30 (36) Blaðsíða 30
- 3Ö - arnir voru liúfur úr stáli, sem hlífðu höfðinu að ofan, fýrir höggurn, en eigi andlitinu,. Þeir voru nokkuð þungirogbáru menn ])á ógjarnan nema hrýn nauðsyn væri til. Brynjur voru lítið notaðar á Islandi fyr en eftir 1200. En þær brynjur sem til voru á landnáms- og söguöldinni voru hringabrynjur þ. e. skyrtur ofnar úr járn- eða stálhringum. Voru þær eigi mjög þungar, og oft bornar undir klæðum svo eigi sæist að utan. Fornmönnum þótti vænt um vopn sin; gengu góð vopn í erfðir mann fram af manni og þóttu gersemi. Flestir menn báru vopn með sér á daginn, hvert sem þeir fóru, og hengdu þau yfir rúmin, meðan þeir sváfu. (jsijúlu 67.106.177. Vatnsd. 43. 73.) |JYGGINGAR Á SÖGUÖLDINNt. - Landnámsmenn voru vanir timburbyggingum úr Noregi, því að þar voru nógir skógar. Á íslandi voru að vísu viðáttumiklir skógar, en trén ekki svo stór og beinvaxin, að þau væru heppilegur húsaviður. íslendingar urðu þessvegna að flytja timbrið frá Noregi; en það var dýrt og erfitt að flytja miklar birgðir á smáskipum. Landnámsmenn urðu þessvegna að iinna upp nýtt byggingarlag, sem var í samræmi við eðli landsins. Mjög sjaldan reistu þeir bæi eingöngu úr timbri, nema fáeinir höfð- ingjar, t. d. Gunnar á Hlíðarenda. Á langflestum bæjum voru útveggir allir úr grjóti og toríi, sterk timburgrind og torfþak. Bæjarhúsin voru flest eða öll í einni röð, og sneri annar hliðarveggurinn fram á hlaðið; á honum voru einar dyr eða tvær. Það liafa fundist bæjarrústir frá sögu- öldinni, þar sem aðaltóftin var um 30 m. á lengd og 10—12 m. á breidd. Þessu langhúsi var skift með timburskilveggj- um í þrjú herbergi, sem öll voru undir sama risi. Það var stofan, skálinn og eldhúsið. Á bak við þetla langhús, en þó áfast að jafnaði, var húrið, og stundum baðstofa. Allir máttarviðir í húsum þessum hafa verið úr norsku timbri og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.