loading/hleð
(107) Blaðsíða 101 (107) Blaðsíða 101
- 101 - Jvjóða öll sin rit á latínu. En þeir sem rituðu íslendingasög- urnar voru ekki að skrifa fyrir lærða menn, heldur fyrir al- þýðuna, sem unni sögunum og vildi heyra þær og geyma í sinni upprunalegu mynd. Höfundarnir voru svo óeigingjarnir, að þeir settu ekki einusinni nöfn sín á sögurnar. Þeir vissu ekki, að þeir voru að gera stórvirki. Og þeir þóttust í engu meiri sögumönnunum, sem geymt höfðu sögurnar i huga sér, og sagt þær til að gleðja aðra. Menn vita þvi ekki með vissu uni höfund neinnar af hinum eiginlegu Islendingasögum, en af líkum má ráða, að það hafi verið prestar og munkar eða ]>á leikmenn, sem numið höfðu í skólum kirkjunnar. Mörg helstu klaustrin voru einmitt stofnuð á seinni hluta 12. aldar. En um einn rithöfund frá þessum tíma vita menn þó nokkuð. Það er Ari prestur fróði. Hann var alinn upp i Haukadal og fékk þar mentun sína. Teitur biskupsson, sá er bjargaði Gísl i Noregi, var fóstbróðir hans og aldavinur. Ari ritaði hina fyrstu Islandssögu og nær hún fram að 1120. Saga þessi er mjög stutt, en afar skýr og áreiðanleg. Ilún er talin með bestu sagnfræðisritum, sem til eru í heiminum. Það var ómetanlegt happ fyrir íslendinga að eiga slíkan brautryðjanda i byrjun ritaldarinnar, því að hann varð auðvitað fyrirmynd margra, er síðar rituðu. Ari andaðist árið 1148 og var þá liðlega áttræður. JNNANLANDSDEILUR. — Þegar kemur fram á síðari lilula 12. aldar liefjast magnaður deilar í landinu og lýkur eigi f'yr en seint ú 13. iild, þegar landið gekk undir Noregskonung. Deilunr þessum olli kirkju- oy höfðingjaváldið. Kaþólska kirkjan gerði upp- reist á móti lögum lnndsins og heimtaói (ill hin sömu forréttindi, sem lnin hafði suður í löndum; en i fyrstu hufði hún lnguð sig ulveg eftir stjórnurskipun lundsins. Höfðingjurnir deildu hver við unnun og við kirkjuna. Þá voru fáeinur höfðingjnættir orðnar mjög voldugar. Mörg goðorð og mikll auðœíi voru með erfðum og mœgðum komin í eign
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (107) Blaðsíða 101
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/107

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.