loading/hleð
(68) Blaðsíða 62 (68) Blaðsíða 62
- 63 - Annar þeirra var sonur Gunnars en hið mesta lítilmenni. „Ekki nenni eg“ mælti Skarphéðinn „að veita öðruin bróð- urnum en drepa hinn“, og gaf þeim grið, en báðir launuðu þeir illa lífgjöfma og fylgdu Flosa við Njálsbrennu. (Njála 277—ír6). Kdri hét maður. Hann var giftur systur Skarphéðins og bjó á Bergþórshvoli með þeim mágum sinum. Kári var líkur Gunnari á Hlíðarenda um ailar íþróttir og vopníimi. Hann komst einn undan úr Njálsbrennu, þeirra sem tyrir sök- um voru hafðir. Áður þeir skildu í brennunni mælti Skarp- héðinn: „Það hlægir mig, ef þú kemst á braut mágur, aö þú munt hefna vor“. Litlu síðar komst Kári út úr skálanum og fylgdi reyktium, svo að brennumenn urðu hans eigi varir; loguðu þá á horium klæðin öll og hárið. Kári hljóp til þess er hann kom lil tjarnar einnar og slökti á sér eldinn. Morg- uninn eftir bitti bann bónda einn, er sagði að sverð hans mundi hafa dignað í eldinum, en Kári svaraði því, að það skyldi herða í blóði brennumanna. Sonur Kára, ungur sveinn, hafði brunnið inni, og þótti Kára sem hans yrði seint hefnt. Á næsta alþingi voru brennumenn gerðir útlægir, sumir i þrjú ár en aðrir æíilangt. Kári fylgdi þeim, hvar sem þeir voru á Islandi eða erlendis og feldi marga þeirra. Eilt sinn voru fimtán brennumenn á ferð saman. Kári veitti þeim eftirför við annan mann, og fann þá sofandi í dæld einni; stóðuspjót þeirra hjá þeim. Þeir Kári tóku spjótin og köstuðu þeim í ána, sem rann ]>ar hjá. Síðan æpti Kári að brennumðnnum og vakti þá, því að hann vildi ekki ráða á liggjandi menn og vega skammarvíg. Þeir blupu upp, þrifu vopnin og sóttu að þeim tveimur. Kári hafði spjót í annari hendi en sverð í hinni, og engan skjöld. Sótti hann og varðist með báðum vopnunum jöfnum höndum. Eftir stutta stund höfðu þeir fé- lagar felt fimm brennumenn en stökl hinu/n á tlótta. Nú þótti Kára, sem hefnt væri brennunnar en eigi sonar sins.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 62
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.