loading/hleð
(53) Blaðsíða 47 (53) Blaðsíða 47
- 47 - ig lagt á borð með sér i veisluna. Nú byrjaði helgi-athöfnin. Söfnuð- urinn gekk inn í veisluskálann og tók sér sœti á bekkjunum meðfram báðum veggjum. Eldur brann á miðju gólfi. Goðinn gekk þá inn í goðastúkuna og helti í hlautbollann nokkru af lornarblóðinu. Síðan dýfði hann hlautteininum i blóðið og stökkti því á stallana, goðin, á veggi hofsins utan og innan, og á söfnuðinn í veislusalnum. Ekki fengu goðin aðra fœðu en þetta. En nú settist söfnuðurinn allur að dýrindis krásum í veislusulnum. Goðinn sat í öndvegi og veitti óspurt; þá var etið k jöt fórnardýrnnna og drukkið öl, meðan entist veislukost- urinn. Að lokinni blólveislunni hélt bver heirn til sín, sáttur við guð- ina og liress yfir mannfagnaðinum. (Kjalnes.s. 4 — 5). QOÐAR. — Landnúmsmenn höfðu upphaflega slegið eign sinni á stærri eða minni landssvæði og bygt þau. Hver landeigh var sérstakt ríki og bóndinn konungur, óháður öðr- um mönnum. Þetta var mjög hugþekt landnemunum, sem höfðu yfirgefið eignir og vini til að komast hjá að þurfa að beygja sig fyrir veldi Haraldar hárfagra. Þeim þótti sjálfræði gott, en þvi fylgdu annmarkar. Ef þræta eða deila kom upp á milli tveggja höfðingja, þá var enginn yfirmaður til að skera úr og miðla málum. Oftast börðust málsaðilar, og sá sigraði sem liðfleiri var eða meiri vígamaður; úrslitin fóru þá eftir alli fremur en málstað. Þetta var gott fyrir j>á, seni voru miklir menn fyrir sér, því að þeir áttu sigurinn vísan, en óþolandi fyrir smælingjana. Enda leið mjög stutt stund, frá byggingu landsins, þangað til að komin voru á nokkurskonar srnáríki í flestum sveitum. Ríki þessi voru kölluð goðorð og mynduðust utan um hofin. Guðsdýrkunin varð fil að tengja fyrstu sterku félagsböndin milli landnemanna. Við hofin í Noregi höfðu verið nokkurskonar prestar, sem voru kallaðir goðar. Þeir önnuðust að mestu um blótin og guðsdýrkunina, en höfðu ekki veraldleg völd. Landnáms- mennirnir voru margir mjög fylgjandi Ásatrúnni, og höfðu sumir þeirra ált hof í Noregi. Eins og nærri má geta tóku
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.