loading/hleð
(83) Blaðsíða 77 (83) Blaðsíða 77
-77- voru afturfótaleggir stórgripa. Skíðaferða er ekki getiÖ á ís- laudi í fornsögunum, en þær hljóta að iiafa verið iðkaðar hér á landi, ]>vi að landnámsmenn þeklu iþróltina í Noregi. Kast- fimi þótti mikilsverð iþrótt, þvi að í orustum var oft harist með steinkasti og spjótskotum. Þá kom sér vel að vera hæfinn og beinskeytur. ÍSkotfimi lærðu menn við að kasta stein- um eða spjótum í mark, en stundum æfðu menn sig með skotvendi. Það var kollótt prik á þyngd við spjót. Tveir leiknautar kösluðu skotvendinum milli sín og tóku á Iofti. Á því urðu menn fimir að skjóta spjótum og gripa þau á flug- inu. Af þessu má sjá að fornmenn höfðu mjög fjölbreytileg- ar íþróttir, og eru þó ekki allar hér taldar. (Gislus. 16. Grettíss. 2j25). Jj’UNDIÐ GRÆNLAND. — Á söguöldinni gengu óljósar sagnir um, að í veslurátt frá Islandi væri stórt, óbygt land, og áttu sjóhraktir menn að hafa orðið þess varir. Þetta frétti vestfirskur höfðingi, er hét Eiríkur rauði. Hann var vígamaður mikill og átti marga óvini, er sátu um líf hans, svo að honum þótti varla vært í landinu. Kom Eiríki ]>á til hugar að Ieila {>essa vestlæga lands og festa þar bygð sína. Bjó hann nú skip sitt og sigldi í vesturátt frá Snæfellsnesi og leið eigi á löngu, áður en hann sá lil jöklanna á Græn- landi. Kom hann nær austurströndinni, en mun hafa séð, að hún var óbyggileg fyrir ís og snjó. Eiríkur hélt þá suður með ströndinni, fyrir syðsta höfða á Grænlandi og norður með landinu vestanverðu. Fann hann þar marga langa firði vel byggilega. Gengu inn frá þeim dalir fagrir og grösugir. Skógur óx í hlíðunum neðanverðum, en alt voru jöklar hið efra. Sjórinu var kvikur af fiski og selum, en gnólt fugla í björgum og úteyjum. Eirikur vildi gefa landinu fallegt nafn, svo að menn fýsti þangað, og nefndi það Gramland. I lunn kannaði landið allvel en sigldi að því búnu heim til Is-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (83) Blaðsíða 77
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/83

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.