loading/hleð
(48) Blaðsíða 42 (48) Blaðsíða 42
- 42 - stýrimaSur að innheimta skuldir sínar, og flytja varninginn allan til skips. Og einhvern vordaginn leggur skipiS frá landi. Ef til vill stendur þá á þilfarinu unglingur, sem um veturinn hefir hlustaS hugfanginn á sögurnar um fjarlægu löndin, og er nú á leiS út í heiminn til aS leita sér fjár og frama. Þann- ig fara margir ungir menn utan, ög eru í kaupferSum um stund. En meS aldrinum þreytast þeir þó á sífeldu ferSalagi. Þeim liefir græSst fé, og þess vilja þeir njóta heima í ætt- landinu. Þá selja farmennirnir skipin, og kaupa sór jarðir. En smátt og smátt ganga gömlu skipin úr sér, og eru höggvin í eldinn. Og fyrir efniviðarleysi urSu ekki gerS önnur í þeirra stað á Islandi. MeS tímanum hætta Islendingar meira og meira að stunda siglingar, og verslunin kemst i hendur NorSmanna. ÁSA.T RÚIN. — Fornmenn trúðu á marga guði e'r þeir nefndu Æsi. Óðinn var æðstur þeirra og ætlfaðir llestra annara guða. Guðirnir höfðu skapaS jörðina og mennina. Þeir hjálpuðu þeim mönnum, er tignuðu þá réttilega, og eftir dauð- ann Iifðu sálir vel trúaðra manna í samneyti við guðina. Óðinn var yfirguð. Hann var framsýnn og ráðslyngur, en þó ekki alvitur, enda yfirsást honum stundum, eins og mönn- unum. Frigg hét kona hans. Þeirra son var Baldur, hinn hvíti og góði ás. Honum vildi enginn hlutur mein gera. Höfðu allir heitið því, nema lítil planta, sem heitir mistilteinn. Aðrir synir Óðins voru: Þór, Týr, Heimdallur og Höður blindi. Þór var ákaílega sterkur, en heldur einfaldur. Hann hafði að vopni hamarirrn Mjölni og barði með honum alla óvini guðanna, sem hann náði til. Týr var orustuguð. Heim- dallur var útvörður guðanna. Hann sá jafnt á nótt sem degi og heyrði gras gróa og ull vaxa á sauðum. Ef hætta var á feröum, blés hann í horn sitt, svo að guðirnir urðu varir við. Höður var blindur, og varð það til óheiila. Njörður var sigl-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.