loading/hleð
(106) Page 78 (106) Page 78
78 og aðstoð, sem Norðmenn veitti Svíum, þá er þess væri farið á leit. Eptir að Svíarnir höfðu hátíðlega unnið eið að því, að samningurinn skyldi í öllum greinum haldinn >>af mönnum heggja ríkja<<, sóru meðlimir ríkisráðsins í Noregi einnig >>fyrir hönd Noregs- konungs ríkis manna<< að halda samninginn1). Samningur þessi var vissulega mjög ófullkominrv og einkum vantaði Noreg, er var minni máttar, næga tryggingu gegn því, að lagður yrði úrskurður á norsk mál í Svíþjóð með ráðum sænskra manna. En hvílíkur mismunur er þó ekki á þessum samn- ingi og samningnum frá 1262. Einkum er það eptirtektarvert hve vandlega þess ér gætt að greina skýrt á milli beggja ríkjanna sem fyllilega sjálfstæðra ríkja hvors um sig, og að konungur er jafnan kallaður Noregs konungur, þegar talað er um Noreg eða Noregs- konungs ríki, en Svía konungur þegar talað er umSvíþjóð. Þegar þessa er gætterómögu- legt að halda því fram að konungur Islands sje kallaðar >>sínu rjetta heiti« í gömlum íslenzkum skjölum, þar sem hann er eingöngu kallaður Noregs konungur, ef sú skoðun Jón Sigurðssonar, er rjett, að tilgangurinn með Gamla sáttmála hafi verið að koma á hreinu persónusambandi, þannig að >>Island væri frjálst sambandsland jafnt Noregi<<2). Það er líka harla ósennilegt, að bændur fyrir norðan land og sunnan á Islandi árið 1262 hafi viljað koma á fót sjálfstæðu íslenzku konungsríki, er sjálfstæður íslenzkur konungur rjeði fyrir. Hinar langvinnu og skæðu borgarastyrjaldir, þá er Snorri Sturl- uson, Sturla Þórðarson, Þórður Sighvatsson, Gissur Þorvaldsson o. fl. kepptu í rauninni hver um sig að því marki að ná konungdómi yfir Islandi, höfðu eflaust bakað þeim allt of mikið tjón til þess að þeir æsktu eptir óstyrkri ísjenzkri konungsstj órn, er engir studdu aðrir en höfðingjar og bændur á Islandi, er óvíst var hve mikið var á að byggja. Það sem þeir þurftu með og það sem alþýðan eflaust óskaði í hjarta sínu er hún gekk Noregskonungi á vald, af því að hún sá hve vonlaust var um að Island gæti haldizt við sem sjálfstætt ríki, var sterkt konungsvald, er hefði annað voldugara land, Noregs konungs veldi eða Noregsríkis menn, að bakhjalli, og gæti haldið uppi frið við landið og í landinu og komið íslenzkum lögum aptur til vegs og valda, en þau höfðu innlendir höfðingjar langa hríð fótum troðið. Það sem þeir þurftu með, var ekki stofnun óstyrks íslenzks konungsríkis, heldur undirgefning undir hið volduga Noregskonungs- eða Noregs ríki með fullri sjálfstjórn í innanlandsmálum, og sá var líka augsýnilega, tilgangur samningsins. Það má færa mörg dæmi því til sönnunar að svona var litið á samninginn bæði í Noregi og á Islandi, þegar eptir að hann var gjörður. I konungabrjefum til Islands, bæði þegar eptir undirokunina og ávallt síðar, kallar konungur sig þannig eingöngu Noregs konung, en aldrei Islands konung, sbr. t. d. brjef Magnúsar konungs Lagabætis til Isjendinga 1281, er hann sendir Jónsbók til viðtöku: >>Magnús af guðs miskunn Noregs konungur, sönur Hákonar konungs, sonarsonur Sverris konungs«. Samningurinn milli Noregs og Svíþjóðar árið 1319, er stofnaði samband milli tveggja, fyllilega sjájlfstæðra ríkja, er einnig fróðlegur að þessu leyti. Því að samkvæmt honum kallar Magnús kon- ungursig »Noregs ogSvíþjóðar konung« í konungabrjefum til Islands, þótt hann auðvitað komi þar fraiíi sem norskur konungur, og eptir að danska hjeraðið Skánn hafði hyllt hann sem konung sinn, sjáum vjer meira að segja að hann kallar sig: >>Magnús, af Guðs náð Noregs, Svíþjóðar og Skánar konung«, í rjettarbót (tilskipun) dags. 19. október J) Samningurmn stendur í Norges gamle Love III, bls. 146. Sbr. P. A. Munck, bls. 10 o. frk. Munck kallar samninginn kinn fyrsta sambands-sáttmála (Unions-Act), er gjörður hafi verið á Norðurlöndum. 1 1. neðanmálsgrein á bls. 9 hjer að framan er sagt frá því livemig farið var að ef missætti kom upp út af. samningsrofum. 2) ,Tón Sigurðsson, bls. 9.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page [1]
(10) Page [2]
(11) Page I
(12) Page II
(13) Page III
(14) Page IV
(15) Page V
(16) Page VI
(17) Page VII
(18) Page VIII
(19) Page IX
(20) Page X
(21) Page XI
(22) Page XII
(23) Page XIII
(24) Page XIV
(25) Page XV
(26) Page XVI
(27) Page XVII
(28) Page XVIII
(29) Page 3
(30) Page 4
(31) Page 5
(32) Page 6
(33) Page 7
(34) Page 8
(35) Page 9
(36) Page 10
(37) Page 11
(38) Page 12
(39) Page 13
(40) Page 14
(41) Page 15
(42) Page 16
(43) Page 17
(44) Page 18
(45) Page 19
(46) Page 20
(47) Page 21
(48) Page 22
(49) Page 23
(50) Page 24
(51) Page 25
(52) Page 26
(53) Page [1]
(54) Page [2]
(55) Page 27
(56) Page 28
(57) Page 29
(58) Page 30
(59) Page 31
(60) Page 32
(61) Page 33
(62) Page 34
(63) Page 35
(64) Page 36
(65) Page 37
(66) Page 38
(67) Page 39
(68) Page 40
(69) Page 41
(70) Page 42
(71) Page 43
(72) Page 44
(73) Page 45
(74) Page 46
(75) Page 47
(76) Page 48
(77) Page 49
(78) Page 50
(79) Page 51
(80) Page 52
(81) Page 53
(82) Page 54
(83) Page 55
(84) Page 56
(85) Page 57
(86) Page 58
(87) Page 59
(88) Page 60
(89) Page 61
(90) Page 62
(91) Page 63
(92) Page 64
(93) Page 65
(94) Page 66
(95) Page 67
(96) Page 68
(97) Page 69
(98) Page 70
(99) Page 71
(100) Page 72
(101) Page 73
(102) Page 74
(103) Page 75
(104) Page 76
(105) Page 77
(106) Page 78
(107) Page 79
(108) Page 80
(109) Page 81
(110) Page 82
(111) Page 83
(112) Page 84
(113) Page 85
(114) Page 86
(115) Page 87
(116) Page 88
(117) Page 89
(118) Page 90
(119) Page 91
(120) Page 92
(121) Page 93
(122) Page 94
(123) Page 95
(124) Page 96
(125) Page 97
(126) Page 98
(127) Page 99
(128) Page 100
(129) Page 101
(130) Page 102
(131) Page 103
(132) Page 104
(133) Page 105
(134) Page 106
(135) Page 107
(136) Page 108
(137) Page 109
(138) Page 110
(139) Page 111
(140) Page 112
(141) Page 113
(142) Page 114
(143) Page 115
(144) Page 116
(145) Page 117
(146) Page 118
(147) Page 119
(148) Page 120
(149) Page 121
(150) Page 122
(151) Page 123
(152) Page 124
(153) Page 125
(154) Page 126
(155) Page 127
(156) Page 128
(157) Page 129
(158) Page 130
(159) Page 131
(160) Page 132
(161) Page 133
(162) Page 134
(163) Page 135
(164) Page 136
(165) Page 137
(166) Page 138
(167) Page 139
(168) Page 140
(169) Page 141
(170) Page 142
(171) Page 143
(172) Page 144
(173) Page 145
(174) Page 146
(175) Page 147
(176) Page 148
(177) Page 149
(178) Page 150
(179) Page 151
(180) Page 152
(181) Page 153
(182) Page 154
(183) Page 155
(184) Page 156
(185) Page 157
(186) Page 158
(187) Page 159
(188) Page 160
(189) Page 161
(190) Page 162
(191) Page 163
(192) Page 164
(193) Page 165
(194) Page 166
(195) Back Cover
(196) Back Cover
(197) Rear Flyleaf
(198) Rear Flyleaf
(199) Rear Flyleaf
(200) Rear Flyleaf
(201) Rear Board
(202) Rear Board
(203) Spine
(204) Fore Edge
(205) Scale
(206) Color Palette


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Year
1908
Language
Icelandic
Pages
202


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Link to this page: (106) Page 78
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/106

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.