loading/hleð
(151) Page 123 (151) Page 123
123 Hj er skal eigi reynt að sýna fram á hve miklu fje þannig er síeppt Islandi í óhag. Aðeins skal það nefnt til dæmis, að samkvæmt eldri rannsóknum, sem enn eru óhraktar, voru tekjur ríkissjóðs af einokunarverzluninni, er hófst þegar með einkaleyf- unum 18. apríl 1602, 2,143,172 rd. samtals á tímabilinu 1602—1786, talið dal fyrir dal. Ef einn ríkisdalur er látinn jafngilda 3 kr. 20 aurum í núgildandi peningum, svo ssm gört er í ritgjörð hagfræðisskrifstofunnar, þá verður þetta í voru fje........................................... 6,858,150 kr. Af þessari upphæð eru í yfirlitstöflu hagfræðisskrifstofunnar, 1. dálki, taldar alls ...................................................... 3,163,068 — Mismunurinn. .. 3,695,082 kr. ætti þá að vera sá hluti siglingagjaldins, er greiddist í ríkissjóð á 17. öld alveg á sama hátt eins og sá hlutinn, sem talinn er í yfirliti skrifstofunnar. Einnig má geta þess, að á 16. öld sló krúnan eign sinni á hinar svonefndu kon- ungsjarðir á Islandi (klausturjarðirnar), og voru þær smámsaman seldar fyrir samtals 175,037 rd. 85 sk. talið dal fyrir dal. Á 16. öld voru enn fremur ýmsir dýrgripir og fjár- sjóðir teknir úr dómkirkjunum á Hólum og í Skálholti og úr klaustrakirkjunum og var andvirðið, um 50,000 rd. silfurs, greitt í ríkissjóð. Þessar fjárgreiðslur geta eigi komið fram í yfirlitinu yfir skuldaskipti Islands við ríkissjóð, þar sem þær gjörðust fyrir þann tíma, er yfirlitið nær til. En jafnvel á því tímabili, sem yfirlitið nær yfir, voru tekjurnar frá Islandi að mun stærri, en þar kemur fram. Þess er nefnilega ekki gætt, að þá er sjóðir og jarð- eignir — bæði konungsjarðir og seinna jarðir biskupsstólanna — voru gjörðar upptækar, þá var svo ráð fyrir gjört, að ríkissjóður Dana, er andvirði jarðanna fjell í, skyldi til uppbótar fyrir þetta fje annast um þau útgjöld Islandi viðvíkjandi, er áður voru greidd af tekjunum af þessum eignum. Stundum gaf konungur beinlínis loforð um, að þessu skyldi svo til hagað (sbr. konungsbrjef 1542 og 1550, og enn fremur 29. apríl 1785 og 2. maí 1804). Það liggur í augum uppi, að ef þessi útgjöld eru talin með útgjöldum Danmerkur til Islands, þá verður jafnframt að reikna út og telja með tekjunum árlega vexti af fje því, er gjört var upptækt og fjell í ríkissjóð, og er eigi nóg að telja aðeins höfuðstólinn og gjöra síðan ráð fyrir, að honum hafi meðal annars verið eytt til þessara útgjalda. Þareð þetta á einnig við um það fje, er fjell í ríkissjóð fyrir aldamótin 1700, og er því uin tekjugreinar að ræða, er sumpart ná vfir margar aldir, þá er auðsætt, að samtals nema vextirnir allstórri upphæð og mundu utreikningar skrifstofunnar breytast til muna ef þeir væru taldir með. Við þetta bætist ennfremur, að margar af þeim tekju- og útgjaldagreinum ríkissjóðs Islandi viðvíkjandi, er taldar eru í yfirlitinu, eru eigi sammælilegar og geta því í sjálfu sjer engar upplýsingar gefið um nein skuldaskipti. það virðist vera frum- skilyrði fyrir því, að vissar tekjur og útgjöld geti talizt til skuldaskipta tveggja landa, að þau útgjöld, er annað landið innir af hendi, sje um leið tekjur eða að minnsta kosti útgjaldasparnaður fyrir hitt landið. Má benda á það til dæmis, án þess að fara út í nokkurn samjöfnuð að öðru leyti, að vart mundi nokkrum manni koma til hugar að gjöra upp skuldaskiptin milli Englands eða Hollands og nýlendna þeirra í öðrum heims- álfum á þann hátt að telja öðru megin beinar tekjur ríkissjóðsins af ný- lendunum og hinu megin útgjöldin til þeirra, er ef til vill ganga að miklu leyti til þess að tryggja borgurum heimalandsins tekjur af þeim. Þess háttar útreikningar geta aðeins haft þýðingu, ef menn vilja sjá, hvort sá tekjuhalli, er ríkissjóður kann að bíða, sje hæfi-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page [1]
(10) Page [2]
(11) Page I
(12) Page II
(13) Page III
(14) Page IV
(15) Page V
(16) Page VI
(17) Page VII
(18) Page VIII
(19) Page IX
(20) Page X
(21) Page XI
(22) Page XII
(23) Page XIII
(24) Page XIV
(25) Page XV
(26) Page XVI
(27) Page XVII
(28) Page XVIII
(29) Page 3
(30) Page 4
(31) Page 5
(32) Page 6
(33) Page 7
(34) Page 8
(35) Page 9
(36) Page 10
(37) Page 11
(38) Page 12
(39) Page 13
(40) Page 14
(41) Page 15
(42) Page 16
(43) Page 17
(44) Page 18
(45) Page 19
(46) Page 20
(47) Page 21
(48) Page 22
(49) Page 23
(50) Page 24
(51) Page 25
(52) Page 26
(53) Page [1]
(54) Page [2]
(55) Page 27
(56) Page 28
(57) Page 29
(58) Page 30
(59) Page 31
(60) Page 32
(61) Page 33
(62) Page 34
(63) Page 35
(64) Page 36
(65) Page 37
(66) Page 38
(67) Page 39
(68) Page 40
(69) Page 41
(70) Page 42
(71) Page 43
(72) Page 44
(73) Page 45
(74) Page 46
(75) Page 47
(76) Page 48
(77) Page 49
(78) Page 50
(79) Page 51
(80) Page 52
(81) Page 53
(82) Page 54
(83) Page 55
(84) Page 56
(85) Page 57
(86) Page 58
(87) Page 59
(88) Page 60
(89) Page 61
(90) Page 62
(91) Page 63
(92) Page 64
(93) Page 65
(94) Page 66
(95) Page 67
(96) Page 68
(97) Page 69
(98) Page 70
(99) Page 71
(100) Page 72
(101) Page 73
(102) Page 74
(103) Page 75
(104) Page 76
(105) Page 77
(106) Page 78
(107) Page 79
(108) Page 80
(109) Page 81
(110) Page 82
(111) Page 83
(112) Page 84
(113) Page 85
(114) Page 86
(115) Page 87
(116) Page 88
(117) Page 89
(118) Page 90
(119) Page 91
(120) Page 92
(121) Page 93
(122) Page 94
(123) Page 95
(124) Page 96
(125) Page 97
(126) Page 98
(127) Page 99
(128) Page 100
(129) Page 101
(130) Page 102
(131) Page 103
(132) Page 104
(133) Page 105
(134) Page 106
(135) Page 107
(136) Page 108
(137) Page 109
(138) Page 110
(139) Page 111
(140) Page 112
(141) Page 113
(142) Page 114
(143) Page 115
(144) Page 116
(145) Page 117
(146) Page 118
(147) Page 119
(148) Page 120
(149) Page 121
(150) Page 122
(151) Page 123
(152) Page 124
(153) Page 125
(154) Page 126
(155) Page 127
(156) Page 128
(157) Page 129
(158) Page 130
(159) Page 131
(160) Page 132
(161) Page 133
(162) Page 134
(163) Page 135
(164) Page 136
(165) Page 137
(166) Page 138
(167) Page 139
(168) Page 140
(169) Page 141
(170) Page 142
(171) Page 143
(172) Page 144
(173) Page 145
(174) Page 146
(175) Page 147
(176) Page 148
(177) Page 149
(178) Page 150
(179) Page 151
(180) Page 152
(181) Page 153
(182) Page 154
(183) Page 155
(184) Page 156
(185) Page 157
(186) Page 158
(187) Page 159
(188) Page 160
(189) Page 161
(190) Page 162
(191) Page 163
(192) Page 164
(193) Page 165
(194) Page 166
(195) Back Cover
(196) Back Cover
(197) Rear Flyleaf
(198) Rear Flyleaf
(199) Rear Flyleaf
(200) Rear Flyleaf
(201) Rear Board
(202) Rear Board
(203) Spine
(204) Fore Edge
(205) Scale
(206) Color Palette


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Year
1908
Language
Icelandic
Pages
202


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Link to this page: (151) Page 123
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/151

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.