loading/hleð
(90) Blaðsíða 62 (90) Blaðsíða 62
62 eftir því. En þó svo væri; nægöi það engan veginn til þess að innlima lanclið í tjeð konungsríki, ef að það eigi þegar áður lá. untlir þau, en var eigi, eftir því sem að framan er sagt, og það því síður sem menn einnig þá á dögum nefndu það ríki, er samband varð niilli fullveðja ríkja, sbr. „Þýska ríkið!-. Annars var það efiaust aðeins ætlan löggjafans með grein þessari að mæla svo fyrir, að löndum þeim, er lutu krún- unni, yrði eigi skift milli konungsættmenna. Að því er snertir clómsvald hæstarjettar í íslenskum málum, má, að því er virðist, ekki ganga fram bjá því, að í fyrstu var litið svo á, að rjetturinn, sem stofn- aður var 1661, væri eigi bær um að fara með íslensk mál án sjerstaks leyfisbrjefs í lxveft sinn, en með því er ekki loku skotið fyrir það, að rjettarvenjan hafi haft töluverð áhrif til þess að festa dómsvald hæstarjettar í málum þessum, enda þótt svo hafi eigi verið til ætlast upphaflega. Þess ber einnig að gæta, að samkvæmt Jónsbók gat svo til borið, að konungur væri æðsti dómari landsins; og einnig eftir að hæstirjettur var stofnaður, var litið svo á, að konungurinn að nafninu til hefði í höndum æðsta dómsvald. í þessu sambandi má og geta þess, að hið sjerstaka íslenska löggjafarvald hefur gjört nokkur ákvæði, er ná til hæstarjettar, t. d. um lengd áfrýjun- arfrestsins í íslenskum málum, sbr. 21. gr. tilsk, 11. júlí 1800 og um lengd stefnu- frestsins, sbr. lög 20. okt. 1905, og að því leyti mætti ef til vill segja, að hæstirjettur sje sameiginlegur dómur samkvæmt vilja þessara tveggja löggjafarvalda. Sje litið á afsal Noregs, virðist 4. gr. Kílarfriðarins benda á það, að Island hafi legið undir Noreg: „H. h. Danmerkur konungur afsalar sjer .... öllum rjett- indum sínum og tilkalli til konungsríkisins Noregs . ... og landa þeirra, er undir hann liggja — Grænland, Færeyjar og ísland ekki þar með talin ....“, því næst stendur í 7. gr.: „H. li. Svíakonungur afsalar sjer Danmerkur konungi í hendur öllum rjettindum sínum og tilkalli til hertogadæmisins Pommerns hins sænska og furstadæmisins eyjunnar Kiigcn .... skulu skattlönd þessi innlimast í konungsríkið Danmörku og vera eign þess framvegis með öllum rjetti og fullveldi“. Það er eftir- tektarvert, live mikill munur er á orðalaginu þegar talað er um framtíðarstöðu íslands og hinna fyrverandi sænsku skattlanda. Hin síðarnefndu á að innlima í Danmörku, en um Island er það eitt sagt, að það teljist ekki með Noregi, er selclur var af liendi. Að vísu mætti nú segja, að það hafi þótt óþarft að taka það fram berum orðum að ísland væri innlimað. En þareð svo var litið á sem Noregur, er hann var af hendi látinn, væri sjerstakt konungsríki, og að Island lægi undir hann, virðist aðstaða Islands til Danmerkur hafa verið óákveðin og landið því eklci innlimað. Að því er til þess kemur, að dönsk stjórnarráð fóru með íslensk mál, þá hefir það sennilega því að eins nokkra þýðingu, og það þó einungis óbeinlínis, að konungur liafi skipað svo fyrir. Með tilsk. 6. júní 1821 fól konungur kansellíinu með ákveðnum skilyrðum að taka ákvörðun um það, hver dönsk lagahoð leiða skyldi í lög á íslandi, en þareð tilsk. 21. des. 1831 afturkallaði umboð þetta, virðist eigi ástæða til að fjalla frekar um það atriði. Svipuðu máli er að gegna um það, að íslandi, með tilsk. 28. maí 1831 sbr. tilsk. 15. maí 1834, var ætlað að taka þátt í stjettasamkomunni í Hróars- keldu, en úr því varð ekkert og fjell það mál niður er alþingi var endurreist 1843. Því verður þannig eigi játað að samband hinna einstöku landa í velcli Dana- konungs hafi tekið nokkrum breytingum meðan að einveldið stóð, enda gjörði það litla breytingu á hinni íslensku landsstjórn. Þegar litið er til löggjafarvalds alþingis, þá má byggja það á 5. gr. tilsk. 2. apríl 1685, að þingið árið 1679 ennþá hafi haldið ályktunarvaldinu. Með úrskurði
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (90) Blaðsíða 62
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/90

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.