loading/hleð
(112) Blaðsíða 106 (112) Blaðsíða 106
- 100 - /\NUND ARBRENNA. — Guðmundur hét mabur og v var nefndur hinn dýri. Hann bjó á Bakka í Oxnadal, hálfa dagleið í vestur frá Akureyri. Guðmundur var ríkur goðorðsmaður. Skamt frá honum bjó annar höfðingi, Ön- undur Þorkelsson-, sonur hans hét Þorfmnur. Hann lagði hug á Ingibjörgu dóttur Guðmundar, en þau voru nokkuð skyld, og meira en svo, að þau mœtlu giftast eftir kirkjulög- um. Synjaði því Guðmundur ráðsins, en varð þó undan að láta síðar, þvi að þeir feðgar komu með marga menn heim að Bakka og neyddu Guðmund iil að samþykkja ráðahaginn og ákveða brúðkaupsdag og heimanmund. Lét þá Önundur þau Þorfinn hafa óðalsjörð sina, en ilutti að Löngulilíð. Sá bœr var þar allskamt frá. Fór Önundur þar eigi að Iögum, því að hann átti engan rétt á jörðinni, en rak bóndann burtu nauðugan og tók bæ og bú, sem væri það hans eign. Margt fleira gerðist til sundurþykkis þeim Guðmundi og Önundi. Það var eitt að ómerkingur nokkur hafði orðið fyrir óvild Guðmundar dýra, en leitað sætta með þvi að gefa honum stóðhross góð. En síðan gaf liann Önundi sömu hrossin og stal þeim úr högum á Bakka. Guðmundur lét sem hann vissi eigi, en menn Önundar gerðu gys að; kölluðu þeir, að Guð- mundur sæti á friðstóli upp í Öxnadal og kváðust mundu hlaða vegg fyrir ofan og neðan, en tyrfa þar yfir og kasa svo metorð Guðmundar. Þá líktu þeir honum við á kollólta, sem fallin væri af ullin. Þar kemur, að Guðmundi þykir eigi lengur við unandi; safnar hann þá að sér níutíu mönnum, með mikilli leynd, og heldur flokknum í Lönguhlíð. Önund- ur var heima með fimtíu manna. Vildu þá flestir verjast úti, en Önundur kvað oft illa sækjast, er menn voru sóttir inn í hús og það varð úr, að þeir gengu allir inn. Aðkomumenn- irnir skipuðu sér um bæinn. Önundur spyr úr dyrum, hver fyrir ráði. Guðmundur svarar: „Lítil er forustan. Hér er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Kápa
(146) Kápa


Íslandssaga handa börnum

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
270


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Tengja á þessa síðu: (112) Blaðsíða 106
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/112

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.