loading/hleð
(45) Page 39 (45) Page 39
- 39 - á höfnum. Tvö litil rúm voru milli ])ilfaranna og farmrúms- ins. Þau hétu austurrúm. Þar stóðu sumir skipsverjar niðri, Jiegar veður voru vond og mikið gaf á, eða skipið lak. Söktu þeir i byttunum, réttu þœr upp til félaganna á þilfarinu og létu tæma þær út fyrir horðstokkinn. Á afturþiljum var herbergi skipráðanda. Það hét lyfting. Stýrið var ekki krækt aftan á skut- stafn, eíns og nú gerist, lieldur fest, fremur lauslega, á hægri hlið ski])sins, aftur undir stafni og stýrt með því eins og þegar stjórnað er með ár. Ennfremur voru árar á bæði kaupskipum og Iangskipum. Voru þær langar og sterkar og gengu stundum 3—4 menn á sömu árina, þegar mikið lá við. Göt voru út í gegnum borðstokkinn og var árunum stungið gegnum þau. A langskipunum voru árarnar svo þéttarsem við varð komið, eftir báðum borðum eudilöngum, en á knörunum voru engar árar á miðjum borðum, út af farmrýminu. Þegar skipið var fullsmíðað, var það tjargað að utan, að minsta kosti það, sem var niður í sjó, en stundum málað (steint) ofansjávar, og þótti prýði að því. Síðan var skipið látið renna á hlunnum til sjávar. I tóm skip var borið grjót fyrir seglfestu, og kom það sér vel i sjóorustum. Seglið var ekki nema eitt; það var ferhyrnt, aukið saman úr mörgum vaðmálsdúkum, breilt að neðan en mjórra að ofan, Rá var fest við sigluna og hélt hún seglinu út. Flestir strengir í reiðanum voru reipi úr rostungshúð. Með því að flá belg af dýrinu og skera skinnið haglega í eina samfelda lengju mátti fá streng, sem var alt að 30 m. á lengd. Þessar ólar voru nefndar svarðreipi. Allur var seglbúnaðurinn lakari en núgerist; kom það einkum fram í mótvindi, eða ofsarokum, þótt byr væri. Langskipin voru a. m. k. helmingi lengri en kaupskipin, fremur mjó og borðlág. Þau gengu ákaflega vel, einkum ef róið var á bæði borð. Rann þá skipið hart eins og fugl ílýgi, Hins vegar þoldu þau illa mikla ágjöf, og var þessvegna talið
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Back Cover
(146) Back Cover


Íslandssaga handa börnum

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
270


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Link to this volume: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Link to this page: (45) Page 39
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/45

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.