loading/hleð
(60) Page 54 (60) Page 54
- 54 - stoðarmenn og setja annan á bekkinn fram undan sér, en hinn á bekkinn að baki sér. Goðinn gat ráðfært sig við ])essa menn, og fylgt bendingum þeirra, ef hann vildi. En þeir máttu ekki halda ræður opinberlega í lögréttunni og höfðu ekki atkvæðisrétt. Ekkert gat orðið að lögum nema það væri samþykt í einu hljóði af öllum, sem sátu á miðpalli. Utan um lögréttuna mun hafa verið lausleg girðing, svo að áheyrendur skyldu ekki þrengja að Iöggjöfunum. Hefir þess tæplega verið vanþörf, því að mjög þótti eftirsóknarvert að hlusta á ræð- urnar og fylgjast með öllu starfi lögréttunnar. (Njóla 29ii—93). J^ÖGSÖGUM AÐURINN. — Lögréttan kaus sér forseta þriðja hvert ár. Hann var kallaður lögsöcjumaður. Það var virðingarstaða mikil, og gegndu því starfi hinir lögfróð- ustu menn. Voru þeir stundum endurkosnir hvað eftir annað. Lögsögumaðurinn átti fast tignarsæti á lögbergi, og þar stóð hann, er hann vildi tala til alls þingheims. í hyrjun hvers þings Ias hann upp frá lögbergi öll þingsköpin en ])að voru þær reglur, er sögðu fyrir um, hversu hátta skyldi þingstörf- unum. Honum bar ennfremur á hverju þingi að lesa upp þriðjung allra gildandi íslenskra laga; með því móti gat hver lögsögumaður lesið upp öll lögin einu sinni á hverju kjör- tímabili. Allir menn, sem verða vildu lögfróðir, sótlu þessa fyrirlestra og reyndu að nema lögin sem best. Það var ákaf- lega nauðsynlegt, ]>vi að öll málafærsla var mjög flókin, og gátu menn hæglega tajiað réttu máli, ef formgalli varð í vörn eða sókn. Þá var lögsögumaðurinn forseti lögréttunnar og stýrði fundum hennar. Síðan Ias hann upp frá lögbergi lög og lagabreytingar lögréltunnar og veitti það þeim lagagildi, eins og undirskrift ])jóðhöfðingjans nú á dögum. Oft gat komið fyrir að menn greindi á um, hvað væri rétt lög; var lögsögumaðurinn skyldur að skera úr þeim þrætum, hvorf
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Back Cover
(146) Back Cover


Íslandssaga handa börnum

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
270


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Link to this volume: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Link to this page: (60) Page 54
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/60

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.