loading/hleð
(77) Page 71 (77) Page 71
- 71 - fyrsti draumur var svo, að Guðrún þóttist stödd við læk og hafði fald á höfði, en þótti illa sama; fleygði hún faldinum í lækinn; í öðrum draumnum hafði hún silfurhring á hendi en hann rann af fingrinum í vatnið og týndist. I þriðja draumn- um bar hún gullhring á hendi, en féll og studdi hendinni á stein; hrökk þá hringurinn í tvo hluti og dreyrði úr brotunum. I hinum fjórða draum hafði hún fagran gullhjálm á höfði, en hann steyptist af höfði henni út í Hvammsfjörð. Gestur svar- aði: Bændur muntu eiga fjóra, skilja við hinn fyrsta, annar mun drukkna, þriðji verður vopndauður og hinn fjórði týnist í Hvammsfirði. Guðrúnu setti dreyrrauða. „Hitta mundir þú fegri spár, ef svo væri í hendur þér búið af mér, en mikið er til að hyggja, ef þetta skal alt eftir ganga“. En svo fór sem Gestur spáði, að Guðrún varð fjórgift, og lifði bændur sína alla. (Laxd. 89—93). Þá var og Njáll forvitri. Hann leysti hvers manns vand- ræði, er á hans fund kom. Eitt sinn þurfti Gunnar á Hlíðar- enda að krefja um skuld vestur í Dalasýslu. Þar var til and- svara Hrútur föðurbróðir Hallgerðar, er síðar giftist Gunnari. Skuldakrafan var gömul og erfitt að taka upp málið. Njáll réð Gunnari að ríða vestur í dularklæðum við þriðja mann og nefnast Kaupa-Héðinn. Skyldi hann láta heimsklega, koma til Ilrúts og Iátast nema lög af honum með því að stefna Hrút í gamni um skuldina. Lagði Njáll orð í munn Gunnari, og sá af byggjuviti sínu hverju Hrútur mundi svara, og fór alt, sem Njáll hafði fyrir sagt, Gekk Hrútur í gildruna, og var þó hinn vitrasti maður. (Njála 48—55). Snorri goði var systurson Gísla Súrssonar. Faðir hans var veginn fáum dögum áður en sveinninn fæddist. Snorri óx upp í fóstri. Hann fór utan, til Noregs, fjórtán vetra. Fékk hann allgóð fararefni frá móður sinni og stjúpa. Mjög var Snorri sparneytinn og fór vel með fé sitt. Eigi löngu L
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Back Cover
(146) Back Cover


Íslandssaga handa börnum

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
270


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Link to this volume: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Link to this page: (77) Page 71
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/77

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.