loading/hleð
(84) Page 78 (84) Page 78
 lands og sagði frá landfundinum. Svo fór, sem Éirík gráil- aði, að marga fýsti til Grænlands; fóru 25 skij) þangað frá Islandi hið næsta sumar og fylgdu tilvisun Eiríks, er þá flutti vestur alfarinn. Ekki komust þó nema 14 af skipunum alla leið. Hin Ientu í hafvillum og týndust eða snéru aftur til Islands. En þrátt fyrir þessar hrakfarir héldu Islendingar áfram Grænlandsferðum og brátt var landið alnumið, þar sem landkostir leyfðu. Grænland var nokkurskonar Nýja-Island. Atvinnuvegir, byggingar, Iög, venjur, mál og menning var hið sama i báðum löndunum. Eirikur rauði varð ]>ar mestur höfðingi og að honum látnum héldust í ætt hans bæði völd og auður um langa stund. "yÍNLAND HID GÓÐA. — Eiríkur rauði átti son, er Leifur hét. Hann var fæddur á Islandi en íluttist þaðan til Grænlands með föður sínum. Hann var mikill fyrir sér eins og faðir hans. Eitt sumar var Leifur staddur í Noregi og vildi sigla ]>aðan beint til Grænlands. Það var árið 1000 og 18 árum eftir að faðir hans fann Grænland. Leifur lét nú í haf, en vindar og hafstraumar báru hann suður á bóg- inn, uns hann kom að landi einu mjög fögru og frjósömu. Þar óx vínviður sjálf-sáinn og margir aðrir suðrænir viðir. Leifur nefndi landið Vínland liið góða. Vita þóttist hann, að Grænland væri þaðan í norðurátt. Siglir hann nú þá leið og nær heim um haustið. Þótti honum giftusamlega hafa tekist förin. Var hann af því kallaður Leifur hepni. Ekki fór Leifur aðra ferð til Vínlands, en nokkrir landar hans leit- uðu þangað og vildu festa þar bygö. Fluttu ])eir með til Vínlands kvikfé og aðrar nauðsynjar, en eigi varð þó af land- námi. Sundur])ykki kom upp í nýbygðinni, en verra var þó hitt, að frumbyggjar landsins, er Grænlendingar nefndu Skrœl- ingja, ásóttu aðkomumennina. Voru þeir fjölmennir og gerðu
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Back Cover
(146) Back Cover


Íslandssaga handa börnum

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
270


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Link to this volume: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Link to this page: (84) Page 78
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/84

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.