loading/hleð
(86) Page 80 (86) Page 80
-&0- ur viS óvini sína a8 furðu sætti. Oft fékk hann hertekna menn í sinn hlut eftir unninn sigur. Þeim gaf hann öllum frelsi og bað þá heim fara. Varð Þorvaldur af þessu fræg- ur og vinsæll. Eitt sinn sal Sveinn konungur að veislu með tveim öðrum konungum. Mælti þá einn hirðmanna, að eigi mundi annað borð betur skipað en það, er þeir sátu við konungarnir. Þá mælti Sveinn, „Finna mun eg þann út- lendan bóndason, er í engu heíir minni göfugleik en við þrír konungar. Hann er svo vitur, sem spökum konungi hæíir að vera, styrkur og hugdjarfur, sem hiun öruggasti berserk- ur og svo góðháttaður, sem hinn siðugasti spekingur.“ Þessi maður var Þorvaldur. Eigi undi hann þó til lengdar víkinga- lífinu; fór hann suður í lönd og var þar skírður af Friðriki biskupi í Saxlandi. Þeir urðu vinir og gerði biskup það fyr- ir bænarstað Þorvaldar að fara með honum kristniboðsferð til íslands. Lá Þorvaldi einkum á hjarta að snúa föður sín- um til kristinnar trúar, og öðrum landsmönnum, ef hann mætti. Þeir félagar komu til Islands árið 981. Dvöldust þeir hinn fyrsta vetur hjá föður Þorvaldar, skírðu hann og tlest heimafólk hans. Um vorið íluttu þeir þaðan og bjuggu í fjögur ár á jörð einni þar í nágrenninu. Fóra þeir þaðan kristniboðsferðir í ýmsar áttir, einkum um Vestur- og Norður- land og snéru ýmsum með fortölum sfnum. Var Þorvaldur túlkur, því að biskup skildi eigi málið. Brátt óx þó óvild heiðinna manna gegn þeim. Lét höfðingi einn norðlenskur gera um þá níðvísur. Þá vaknaði víkingseðlið í Þorvaldi og drap hann nokkra af þeim, er mest höfðu gert á hluta hans. Fór svo að heiðingjar gerðu þá útlæga úr landinu. Biskupi likaði illa vígamenska Þorvaldar og varð það til, að þeir skildu. Fór biskup heim aftur lil Þýskalands, en Þorvarður tók upp sína fyrri hætti. Fór hann suður í lönd, til Miklagarðs og
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Back Cover
(146) Back Cover


Íslandssaga handa börnum

Year
1915
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
270


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslandssaga handa börnum
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8

Link to this volume: 1. b.
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1

Link to this page: (86) Page 80
http://baekur.is/bok/75f8ddb9-4f53-49b9-9aad-ec34df6b14b8/1/86

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.