loading/hleð
(117) Blaðsíða 89 (117) Blaðsíða 89
89 nokkur dæmi. I bónarbrjefi nokkru frá lögmönnum og öðrum helztu mönnum á Is- landi til Friðriks II. 1579 segir svo meðal annars: >>Það þó setjandi enn til yðar náðar fyrirhyggju og yðarelskulega ráð s1). I öðru bænarskjali alþingis til Kri- stjáns konungs IV. dags. 1. júlí 1602 segir svo eptir að sú von er látin í ljósi, að konungur vilji af náð sinni verða við óskum alþingis og að guð launi honum ríkulega fyrir það: >>þeim sama (guði) viljum vjer yðarráð ogríkisstjórn ætíð bífalað hafa«2). Enn fremur má sjá það af bænarskrá einni frá >>lögmönnum, sýslumönnum, lögrjettumönnum og alþýðu allri á Islandi« til danska höfuðsmannsins Enevold Kruse árið 1604, að íslendingar viðurkenndu sjálfir, að ríkisráðið hefði einnig meðákvæðisrjett um skipunhirðstjóra yfir ísland. Segirþarmeðalannars: »Ogmeðþví aðkonungleghátign og hans veglega ráð hefur fengið yður og á hendur falið umsjón, eptirlit og stjórn hjer á landi«3). Loks sjáum vjer einnig, að alþingi skýtur sjálft >>samþykktum« sínum eða >>dómum« til staðfestingar konungs og ríkisráðsins, sbr. t. d. Stóradóm 2. júlí 1564. Segir alþingi þar að lokum: »Dæmdum vjer með fullu dómsatkvæði alla þessa vora skikkan og setninga í forsjón og umbót vors náðugasta herra kongsins og D a n m e r k u r r í k i s r á ð s, það af að taka og við að auka, sem hans hámektug náð m e ð r á ð i n u þætti bezt henta«4). Hvernig er lengur hægt að halda því fram, að íslendingar hafi aldrei viðurkennt rjett ríkisráðsins danska til að leggja úrskurð á íslenzk mál ? En þessi fullyrðing verður þó enn þá meiri fjarstæða þegar gætt er að því, að íslendingar hafa öldum saman leitað til konungs og ráðsins sem hæstarjettar. Er það alleinkennilegt, að þar sem íslendingar mótmæltu í byrjun, t. d. 1302 og 1319, öllum utanstefnum framar en lögbók heimilaði, þá var þeim seinna svo hugarhaldið að sleppa hjá dómum lögmanna, að konungur varð að stofna nýjan yfirrjett á íslandi 1563 og 1593. Var höfuðsmaðurinn danski þar aðaldómari en eigi lögmenn Islendinga. Og optar en einu sinni, eða 5. apríl 1574 og 18. maí 1683, verður að brýna fyrir Islendingum að leita eigi til konungs og Danmerkur ríkis ráðs, og síðan hæstarjettar, fyr en dómur sje fallinn í landinu sjálfu. Breyting sú, er orðin var á í þessu efni, lá að nokkru leyti í því, að lögmenn voru opt og einatt harla þrætugjarnir og ágjarnir á fje. Var þeim því nauðugur einn kostur, er áttu í deilum við lögmenn, að leita aðstoðar hjá vfirvöldum, er óháð voru mönnum og málefnum heima fyrir5). Sannleikurinn er því sá, að þótt Islendingar kvarti eigi allsjaldan yfir nýjum sköttum og óþægilegum fyrirskipunum, yfir yfirgangi og gjörræði hinna erlendu höf- uðsmanna, og fyrst og fremst hinum skaðlegu a.fleiðingum einokunarverzlunarinnar, þá verður þess aldrei vart, að þeir nokkurn tíma andmæli því, að norska og síðan danska ríkisráðið stjórni landinu með konungi. Bezta og óhrekjanlegasta sönnunin fyrir þessu er, svo sem jeg áður hef sýnt, að meðan norska ríkisráðið var við lýði, tóku íslenzkir biskupar jafnan sæti í því, er þeir komu tilNoregs, og hlutuðust til um ö 11 r í k i s m á 1- e f n i ásamt norskum leikmönnum í ráðinu eins og aðrir biskupar úrNoregs veldi, en eigi 4) Safn til Siio’u íslands II, bls. 227. 2) Safn II, bls. 233. 3) Safn n, bls. 237. 4) Lovsamling' for Island T, bls. 88. “) Sjá um þrætugimi liignianna t. d. Magnús Ketilsson II, bls. 243. ÍTetur liann þess þar einnig, að biskupar og ljensmenn bab eigi verið betri, og enn fremur minnist bann á tilsk. 29. nóvember 1622 um lögboð, þrætidíaup og rjettárspjöll, þar sem lögmönnum og syslumönnum er bannað að kaupa þraetur á jarðir og aðrar eignir, sem deilt er um. 14
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (117) Blaðsíða 89
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/117

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.