loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 var að flökta úti skúmaskoti í hvelfíngu einni, en flaug jafnan út í Ijósaskiptunum og sletti vængjunum. Húnhafði óljósar hugmyndir um alla hluti, hæddist að því, sem hún j>ó valla hafði séð og var sem liún ekki hefði gaman af neinu. Auk þessara í>riggja var svala ein, sem kóngssyni gazt vel að í fyrstu. Hún var tölug, en hafði aldrei eirð á sér, mesti málskaps fugl og var á sífeldu flökli. Hún kunni ekkert meira enn til hálfs og fór á hundavaði yfir allt, en jþóktist samt vita allt út í hörgul, j>ó bún vissi ekkert til hlítar. ÍÞetta voru nú allir j>eir vinafuglar, sem kóngssyni gafst kostur á að tala við túngumál það, er liann var nýbúinn að nema; turninn var hærri en svo, að aðrir fuglar kæmu þángað að jafnaði. Varð kóngsson fljótt leiður á j>essum hinum njju kunníngjum sem hvorki töluðu hyggilega ne' hjartnæmilega, og fór hann smámsaman að gerast einrænn cinsog fyrri. Leið svo veturinn, en vorið fór í hönd, blómlegt, gróður- sælt og fullt af ángandi sælleik, byrjaði {>á og hinn un- unarsæli tími, er fuglar hreiðra sig og unnast. — J>á hófst allt í einu sætur fuglasaungurmeð hljóðfögrum klið í lund- um og lystigörðum hallarinnar, og barst hljómurinn upp til kóngssonar þángað sem hann sat einmana í turninum. Heyrði hann kveðið í öllum áttum hið sama: ást—ást—ást, súngið og endursúngið með fjölbreyttum liljóðum og rödd- um; hlýddi kóngsson þegjandi á saunginn einsog í leiðslu. „Hvað er þessi ást ?“ hugsaði hann með sér, „fað ereinsog hún uppfylli allan heiminn og þó þekki eg ekkert til hennar.“ — Leitaði hann |>ví til fálkans, kunníngja síns, til þess að verða f>ess vísari. En vígafuglinn svaraði honum með fyr- irlitníngu: ,,I>ú verður að fara niður á jörðina og spyrja
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.