loading/hleð
(34) Blaðsíða 30 (34) Blaðsíða 30
30 Nú rann upp burtreiðardagurinn. Var skeiðvöllurinn haslaður með grindum á slélllendinn fyrir neðan múra Tól- edóborgar, sem gnæfa uppi á klettunum, og voru í>aruppi reistar svalir og pal'ar handa áhorfcndum og breiddir yflr dýrindis dúkar, en silkivoðum t.jáldað allt hið efra til hlífð- ar við sótarhita. Allar hinar fegurstu konnr þar í landi voru þar saman komnar uppi á svölunum, en fyrir neðan skálmuðu glæsilegir riddarar með fjaðurskreytta hjálma og fylgdu j>eim skósveinar þeirra og skjaldsveinar; innanum J>á mátti og þekkja hina konúngbornu kappa, sem ætlnðu að reyna sig í burtreiðinni. Jjá gekk Aðalgunna kóngsdóttir fram í tjaldstúku konúngs, og svo fagrar sem hinar aðrar konur voru, j>á var j>ó sem myrkva slæji á fegurðarljóma þeirra, [>egar hún birtist, einsog upprennandi sól. Urðu menn fángnir af undrun og gerðist málkliður mikill, því allir féllu í stafi, er þeir sáu, hversu hún ljómaði af fegurð og yndisleik, og liinir konúng- bornu biðlar liennar, sem aldrei höfðu þekkt friðleik hennar nema að afspurn, fylltust nú hálfu meira hugmóði en áður. Kongsdóttirin sjálf var áhyggjufull í yfirbragði; hún gerði ýmist að roðna eða blikna og horfði tlóttalega og kvíðvænlega yfir hinn fjaðurskreytta riddaraskara. En er lúðrarnir gullu við til merkis um að hefja skyldi atreiðina, kunngjörði kallarinn, að útlendur riddari væri kominn, og reið Ahmed J>á fram á völlinn. Hann hafði stálhjálm á höfði, skreyttan gimsteinum, brjósthlífin var upphleyptmeð gulli; sverð hans og tygílknífur hafði hvorttveggja verið smíðað í Fez og glóðu af dýrustu gimsteinum. Búklara hafði liann á öxl sér, og kesjan, sem hann hélt á, var mögnuð með töfrum. Söðulklæðið á liestinum arabiska var dýrðlega útsaumað og slæddist med jörðinni; drambaði hesturinn fnæsandi undir kóngssyni og hneggjaði af fögnuði, er honum ennþá einu-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 30
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.