(8) Blaðsíða 4
4
«
en hin fríðasta ýngismey. Var vitríngnum skipað að kenna
kóngssyni allskonar fróðleik, cn eitt var {>ó undanskilið,
því hann skyldi sjá svo um, að hann ekkert fengi að vita
um ástina. „Gæt þú hverrar varúðar, sem þér þykir við
eiga,“ mælti konúngur, „en minnstu þess Eben Bónabben!
að ef sonur minn nemur nokkuð af hinni forboðnu fræði,
meðan hann er undir þinni umsjón, {>á varðar það lífi
þínu.“ Þegar Eben Bónabben heyrði orð þessi, brá kulda-
legu brosi yfir liinn þurlega svip hans; „verið þér,“ mælti
hann, „eins óhræddur um son yðar, eiusog eg er um höfuð
mitt. Er nokkur von til þess, að eg kenni slíkan he'góma?u
Heimspekíngurinn liafði nú vandlega gætur á kóngssyni,
og óx hann og dafnaði þar í höllinni. Tveir svartir þrælar
voru til að þjóna honum, og báðir mállausir; þekktu þeir
ekkert til ásta, enda hefðu þeir ékki getað lýst kunnáttu
sinm fyrir kóngssyni, þó J>eim hefði verið veitt hún. Eagði
Eben Bónabben alla stund á að mennta hann og leitaðist
við að kenna honum hin dularfullu egypzku fræði, en í
þeim varð kóngssyni lítilla framfara auðið og sást |>aö
íljótt, að hann var með ölluóhæfur til heimspekilegra iðkana.
Annars var hann af úngum kóngssyni að vera, furðan-
lega eptirlálur og fús á að hlýða öllum áminníngum, og
fór hann jafnan að ráðum kennara síns. Hann stríddi við
sig að geispa ekki undir hinum laungu og lærdómsríku
kenníngum Eben Bónabbens; nam hann af honum margs-
konar fróðleik, J>ó ekki yrði hann djúplærður í neinu, og
náði hann farsællega tuttugasta árinu; var hann J>á furðu-
verk konúnglegrar speki, en með öllu ófróðnr um ástina.
En um þetta leyti sást samt nýbreytni nokkur á háitum
lians. Hann hætti alveg við lærdómsverk sín og fór að
reika um aldingarðana og sitja hjá gosbrunnunum einsog
í leiðslu. Honum hafði meðal annars verið kennt dálítið til
i
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald