loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 verða freistað svo nieira mark væri að. Nokkrum dtigum síðar sat liann einn morgun á tindum turnsins f>úngt hugs- andi; þá kom dúfan fljúgandi, sem hann hafði sl eppt lausri, og settist óhrædd á öxl honum Kóngsson tók hana, hélt henni blíðlega upp að hjarta simt og mælti: „Sæ’l ert þú fugl! sem flogið gelur, einsog á vængjum morgunroðans til endimarka jarðarinnar. Hvar hefirðu verið síðan við skildum?“ „í fjarlægu landi, kóngsson minn!“ svaraði dúfan, „og færi eg f>e'r nú fre'ttir til að launa f>ér frelsisgjöfina. — Eg er vön að fljúga um láð og lög, yfir fjöll og sléttlendi, og svo bar til, er eg leið í loptinu, að eg sá fyrir neðan mig inndælan lystigarð með allskonar aldinum og blómum. Stóð hann á grænu engi fram með veltandi vatnsfalli, en í honum miðjum gnæfði glæsileg höll. Tyllti eg mér niður í lundi einum til að hvíla mig, því eg var móð af fluginu. í>ar fyrir neðan mig sat úng kóngsdóttir á grænum gras- bekk, í blóma og fegurð æsku sinnar. [Jmhverfis hana sátu þjónustumeyjar hennar, allar úngar að aldri einsog hún sjálf, og hlóðu f>ær á hana rósakerfum og blómhríngum; — en ekkert blóm, hvorki J>ar í garðinum né á víða vángi, mátti við hana jafnast, svo var hún yndisleg ásýndum. En f>arna blómgvaðist hún í leyni, f>ví háir veggir luktu garð- inn á alla vega og var f>að einskis manns færi, að komast |>ar yfir. í>rgar eg sá f>essa fögru mey, svo únga og saklausa og óflekkaða af heiminum, f>á hugsaði egmeð mér : f>arna er sú, sem guð hefir skapað til f>ess, að tendra elsku í hjarta kóngssonarins n>íns.“ fiessi lýsíng kom hjarta Ahmeds í uppnám, einsog eldi lysti í tundur; nú hafði hann f>að, er öll hin leynda ástarlaung- un hans gat fest sig við og felldi hann óumræðilega elsku til kóngsdótturinnar. Eitaði hann nú hið hjartnæmasta bréf
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.