
(38) Blaðsíða 34
34
ekkert orðið ágengt; var það haft fyrir satt, að hún væri
orðin fyrir gjörníngum og le't konúngur gera heyrimkunnugl,
að hver sem læknaði hana, skyldi fá dýrasta gimsteininn í
gripahirzlu sinni. Jiegar uglan heyrði auglýsíngar þessarar
getið, þahem hún húkti út i horni, rak hún upp stór augu
og varð enn ibyggnari á svipinn enn hún átti að se'r.
„Allah Akbar!“ sagði hún, „lánsmaður ersá, sem lækn-
ingin tekst, ef hann aðeins veit, hvað liann á að kjósa sér
lir gripahirzlu konúngs.“
„Hvað áttu við, æruverða ugla?“ mælti Ahmed.
„Heyr nú kóngsson!“ ansaði hún, „það, sem eg ætla
að segja þér frá. Vér uglurnar erum miklir fróðleiksfuglar
og gefnar fyrir að grúska í myrkrinu. jjegar eghérna um
nóttina var að flögra kríngum hallirnar ogturnana í Tóledó
varð eg vör við fornfræðislegt uglufélag, sem heldur fundi
sina í stórum turni hvelfdum, þar sem gi’ipir konúngs eru
geymdir. Voru þær að ræða um lögun, letur og myndir á
gömlum gimsteinum, um gull og silfurker þau, er lágu
nnnvörpum í gripasafninu, Iivernigþau hefðu verið löguð á
hverju landi og á hverri öld, en það sem þær höfðu mestan
áhuga á, voru nokkur helgra manna bein og verndargripir,
sem verið hafa í gripasafninu frá tímum Rauðreks mikla
Gauía konúngs. f>ar á meðal voru sandalsviðar öskjur með
stálgjörð utanum, er smíðuð var í Austurheimi og grafið á
töfraletur, sem engir kunna að lesa, nema fáeinir fjölvitríngar.
Hafði félagið verið að ræða um öskjur þessar og áskript
þeirra í lángan tíma og höfðu hlotizt af því miklar orðadeilur.
fx'gar eg kom til, sat afgömul ugla, nýkomin frá Egypta-
landi á öskjulokinu og leiddi hún rök að því, aðíöskjunum
væri geymd ábreiðan af hásæti Salómons konúngs hins
spaka; kvað hún engan vafa vera á því, að hún hefði borizt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald