loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 Kliður saungfuglanna, sem áður liafðfskemmt lionum, varð nú ekki til annars en að auka á hrygð hans. í>eir kváðu án afláts um ástina og nú skildi hann helzt til vel, hvað J>eir súngu. í næsta skipti er hann hitti spekínginn Ehen Bónabben, var sem eldur brinni úr augum hans. ,,j?ví hefirðu haldið mér í J>essari fyrirlitlegu fávísi?“ mælti hann. ,,I>ví hefir me'r verið meinað að þekkja meginafl og leyndardóm lífsins, sem hið lítilfjörlegasta kvikindi skilur og skynjar? Sjáðu, hversu öll náltúran er frá sér numin affögnuði! Hver sköpuð skepna á sér maka. j>etla er áslin, sem eg hef leit- að vitneskju um. j>ví er mér einum fyrirmunað sælu henn- ar? I>ví hefir svo mikill tími æsku minnar verið látinn fara til ónýtis, án {>ess eg væri fræddur um, livílíkan fögnuð hún veitir?“ Spekíngurinn Bónabben sá nú, að ekki var til neins að leyna nokkru úr j>ví svo var komið, að kóngssonur var búinn að nema hina háskalegu forboðnu fræði. Sagði hann honum {>vi, hvað stjörnuspámennirnir hefðu sagt fyrir og hverrar varúðar hefði gætt verið við uppeldi hans til að afstýra hættum {x'im, er yfir vofðu. „Og er nú líf mitt á {>ínu valdi, kóngsson minn!“ mælli liann. „j>vi ef þú lætur konúnginn föður {>inn komast að {>ví, að {>ú liafir fræðzt um ástríðu ástarinnar, meðan þú varst undir minni gæzlu, þá verður það minn bani.“ Kóngsson var eptirlátur einsog flestir únglíngar á hans reki og hlýddi hann ljúflega á fortölur læriföður síns. Jarbjá var hann Bónabben hollur í huga og með því hann enn sem komið var aðeins þekkti ástina að sögn, en ekki raun, þá einsetti hann sér að geyma það, er liann vissi í sínu eigin brjósti, heldur enn að stofna lífi vitríngsins í háska. En það lá nú fyrir honum, að þagmælsku hans skyldi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.