loading/hleð
(39) Blaðsíða 35 (39) Blaðsíða 35
35 lil Tóledóborgar med Gyðíngum, sem flýðu þáugað eplir að Jórsalaborg var liigð i eyði.“ Kóngsson sat nokkra slund hugsandi eplir að uglan hafði flutt jþessa fornfræðislegu ræðu lil enda, Tók hann þvínæst þannig til máls: „Eg heyrði spekínginn Eben Bónabben segja frá liinni undarlegu náttúru verndargrips þessa, sem hvarf þegar Jórsalaborgvar unnin ogallirhugðu glataðan. J>etta er sjálfsagt hulinn leyndardómur öllum kristn- um mönnum í Tóledó. Festi eg hendur á ábreiðunni, þá get eg hrósað happi.“ Daginn eptir fór kóngsson úr hinum skrautlegu klæðum sínum og bjó sig viðhafnarlaust líkt og tíðkasl með Aröbum þeim, er búa á eyðimörkum. Hann litaði sig mógulan í framan og mundi engum detta í hug, að þar væri kominn hinn glæsilegi hermaður, sem vakti svo mikla undrun og ótta við burtreiðina. Lagði bann á stað til Tóledóborgar með staf í hönd og skrcppu við hlið, og hafði á sér litla hjarðsveins pípu, gekk hann svo fyrirhlið konúngshallarinnar og bauðst til að lækna kóngsdóttur móti þeim verðlaunum, sem heilið var. Lá við sjálft, að varðmenn rækju hann burt með barsmíði. „Hvað ætli þú getir,“ sögðu þeir, „flökkudrengur frá Arabíu, þarsem hinir lærðustumenn he'r á landi hafa orðið að gánga frá?“ Konúngur heyrði háreysti þeirra og skipaði þeim að leiða hinn arabiska mann á sinn fund. „;þú voldugi konúngur!“ mælti Ahmed „eg er Bedúíni frá Arabíu og hef alið meiri hlut æfl minnar í einveru úli á eyðimörkum. í>essir eyðistaðir eru, sem alkunnugt er, hæli djöfla og illra anda, sem æra okkur veslíngs smalana, þegar við vökum einmana, skjótast þeir opt inní hjarðirnar og trylla þær; gera þcir cnda úlfaldana óða, sem eru hinar mestu spektar skepnur. Saungur og hljóðfæralist er hið bezta 3"
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 35
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.