loading/hleð
(22) Blaðsíða 18 (22) Blaðsíða 18
18 í>ó nú uglan væri heimspekíngur og hafln yflr hinar vanalegu þarflr lífsins, J>á var hún samt ekki hafinyfirmet- orðagirndina. Le't hún J>ví loksins til leiðast að strjúka burt með kóngssyni og vera leiðtogi hans og ráðgjafi á pílagrímsferð þcirri, er liann álti fyrir höndum. Ástfángnir menn eru fljótir til að koma ætlun sinni fram. Kóngsson tíndi saman alla dýrgripi sína og stakk f>eim á sig, j>ví hann ætlaði j>á sér til farareyris. Næstu nótt seig hann niður á linda sínum ofanaf loptsvölum nokkrum á turninum, klifraðist yfir hina ytri múra hallarinnar og náði með leiðsögn uglunnar heiln og höldnu upp á fjöllin, áðuren dagur var á lopti. Nú leitaði hann ráða hjá leiðtoga sínum um j>að, livernig haga skyldi ferðinni framvcgis. „Viljir j>ú fara að mínum ráðum,“ mælti uglan, ,,{>á iegg eg j>að til, að j>ú haldir til Sevillu. Vita skaltu, að fyrir mörgum árum síðan fór egað finna föðurbróður minn, hágöfuga og volduga uglu, sem bjó j>ar i hrörlegri höll. Um nóttina var eg á flökti yfir borginni og sá eg j>á einatt, hvar Ijós brann i turni, sem stóð einn sér. Settist eg loksins á turnbrúnina og sá að birtan stóð af lampa töframanns nokkurs frá Arabalandi; galdrabækurnar lágu kríngum hann í hrúgu, en á öxl hans sat einkavinur hans, afgamall hrafn, sem hafði fylgt honum frá Egyptalandi. Eg er kunnug hrafninum og mestallan fróðleik minn á eg honum að j>akka. Töframaðurinn er nú dáinn, en hrafninn býr ennj>á í turninum; j>að er mesta furða, hvað þeir fuglar eru lánglífir. Nú ræð eg j>ér, kóngsson! til að leita upp hrafninn, því hann er spáfugl og særíngafugl og þartil göldróttur einsog allir hrafnar eru alræmdir fyrir, einkum j>eir á Egyplalandi.“ Kóngssyni j>ókti ráð j>etta vituriegt og sneri hann j>ví
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.