loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 undireins á leið til Sevillu. Gerði liann förunaut sínum J>að til eptirlætis, að hann fór jafnan náttfari, en á daginn lét hann fyrir berast í einhverjum dimmum helli eða hrund- um varðturni, j>ví uglan þekkti öll þcsskonar fylgsni og hafði hið mesta yndi af rústum, einsog atlir fornfræðíngar. Loksins náðu j>au tiISevillu snemma morguns; uglunni var illa við ysinn og mannferðina á strætunum, lét hún j>ví staðar numið fyrir utan borgarhliðið og fékk sér f>ar húsnæði innaní holu tre'. Kóngsson gekk nú innum borgarhliðið og veitti honum hægtað finnatöfraturninn, sem mændi yfir húsin i borginni einsog pálmatré yfir smáviði á eyðinrörk; f>að var sami turninn, sem stendur enn í dag og ber nafnið Gíralda, eða með öðrum orðum, hinn nafntogaði Serkneski turn í Sevillu. Gekk kóngsson uppcptir undnu riði, f>ángaðtil hann kom efzt upp í turninn og hitti hann f>ar galdrahrafninn; f>að var afgamail, íbygginn og grákollóltur hrafn með úfið fiður, og ský á öðru auganu, svo að hann var ærið draugslegur ílits. Hann sat á öðrum fæti og hengdi höfuðið ulí aðra hliðina og rýndi með því auganu, sem heilt var, á spámynd eina, sem upp var dregin á gólfinu. Kóngsson gekk að krumma með lotníngu og auðmýkt, sem von var, því fuglinn var hinn æruverðasti ásýndum og ‘ gæddur yfirnáttúrlegri vizku. „Fyrirgef mér!“ mæltikóngs- son, ,,{>ú háaldraði, fjölkunnugi hrafn ! þó eg allrasnöggvast glepji f>ig í bókiðnum f>ínum, sem allur heimur hefir að ágætum. Hér er nú kominn til f>ín einn, sem hefir helgað sig ástinni, og vill feginn spyrja f>ig ráða hvernighann cigi að öðlast f>að, sem honum leikur hugur á.“ ,,Með öðrum orðum“ ansaði hrafninn og gerðisigmerk- ilegan á svipinn, „f>ú vilt reyna, hvort eg kann að lesa í lófa. 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.