
(15) Blaðsíða 11
11
fyrir morgun andvaranum, scm kom neðan úr Darró daln-
um, þúngaður af ángan gulleplis blómanna. Kliður nætur-
galans heyrðist álengdar og kvað hann um sama efni og
vant var. Hiustaði kóngsson á það andvarpandi, en í sama
bili heyrðist vængja þytur í lopli; fögur dúfa, sem flýði
undan fálka, sendist inn um gluggann og fe'll niður á gólfið
með öndina í hálsinum, en ránsfuglinn, sem missti hráðar
sinnar, flaug upp til fjallanna.
Kóngsson tók upp dúfuna, sem stóð á öndinni, strauk
á henni fiðrið og hélt hcnniuppað brjósti sér. En er hann
hafði gert liana spaka með blíðlæti sínu, lét hann hana inni
gullbúr og bauð henni hið hvítasta og smærsta hveiti og
tærasta vatn. En hún hafnaði fæðunni og sat hnípin og
drúpandi og klakaði aumkvunarlega.
„Hvað gengur að þér?“ mælti Ahmed. „Er þér ekki
allt veitt, sem bjarta þitt getur óskað ?“
„Æ, nei!“ ansaði dúfan, „er eg ekki skilin frá unnustu minni
og það um blessaðan vortímann, sem er árstíð ástarinnar.“
„Ástarinnar!“ segir Ahmed, „kæri fugl minn! getur þú
sagt me'r, hvað ást er?“
„f»að get eg kóngsson minn!“ svaraði dúfan, „og það
harðla vel. Hún er ángur, ef einn er, sæla, ef tveir eru,
þræta og fjandskapur, ef þrír eru. Hún er það töfraafl, sem
laðar tvær verur satnan og samtengir þær með ljúfu sam-
lyndi, svo að þeim þykir sætt að vera saman, en sárt að
skilja. Er engin sú vera, sem hafi dregið þig til sín með
þessnm böndum hinnar blíðu ástar?“
f>á svaraði kóngsson: „Me'r þykir vænna um hann Eben
Bónabben en nokkuð annað, sem til er; en opt er hann leiðin-
legur og stundum þykisl eg sælli, þegar hann er ekki hjá mér.“
,,Eg tala ekki um þesskonar samlyndi“, mælti dúfan,
„eg tala um ástina, meginafl og leyndardóm lífsins, hinn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald