
(26) Blaðsíða 22
22
í krossgaungunum í forgarðinum og voru margir músel-
menn að |>vo sér við gosbrunnaiia til hreinsunar, áðuren
þeir gengju inn í musterið.
Niðri undir pálmatrénu stóð mikill manngrúi, sem hlýddi
á einhvcrn þann, er virtist hafa hið liprasta túngubragð,
að J>ví er heyra mátti. í>etta hugsaði kóngsson, mun vera
sá hinn víðförii, sem á að fræða mig um kóngsdótturina
ókunnu. Hann tróð sér nú inn í mannþraungina, en hreint
gekk fram af honum, er hann sá, að allur J>essi mannsöfn-
uður var að hlýða á páfagauk; sat liann þar hróðugur
með fagurgrænl brjóstfiður og greindarleg augu, kínkaði
kollinum án atláts og var ekki ólíkurfugli, sem eryfirburða
ánægður með sjálfan sig. „Hvernig stendur á j>ví?“ segir
kóngsson við einn af j>eim, sem næst stóðu, ,,að svo margir
ráðsettir menn skuli hafa gaman af bullinu i þessum mál-
óða fugli?“
„í>ú veizt ekki, hvern j>ú talar um,“ sagði hinn, ,,páf-
agaukuuinn sá arna er kominn af hinum nafntogaða páfa-
gauk á Persalandi, sem orðlagður var fyrir j>að, hvað vel
hann sagði sögur. Allur fróðleikur Austurlanda liggur honum
á hraðbergi, oggetur hann þulið kvæði utanbókareins fljótt
og hann talar. Hefir hann dvalið í hirð með mörgum út-
lendum konúngum og verið hafður að átrúnaði fyrir lær-
dóms sakir. Einkum hefir hann verið uppáhald kvennfólks-
ins, j>ví j>að hefir mestu mætur á lærðum páfagaukum,
sem geta vitnað til kvæða.“
,,J>á veit eg nóg“, sagði kóngsson. ,,Eg ætla að tala
fáein orð við J>enna víðförla merkis fuglundir fjöguraugu.“
Náði hann nú að tala við hann einslega og sagði hon-
um erindi sitt. En óðara en hann hafði nefnt j>að á nafn,
setti slíkan ofsahlátur að páfagauknum, að honum vöknaði
um augu. „Fyrirgefðu," sagði hann „hvað mér varð glatt,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald