loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 heimiP Hvernig hafði hún tekið bréfi hans, og sendi hún mynd þessa í þeirri vern, að hún vildi þýðast ástir hans ? f>að hlauzt nú af dauða hinnar trygglyndu dúfu, að allt J>etta var óljóst og efasamt Kóngsson starði á myndina þángaðtil augu hans fyllt- ust tárum. Hann þrýsti henni að munni sér og lijarla og horfði á hana heiium stundum saman, hugstola af ofurmegni ástarinnar „Fagra mynd!“ mælti hann, ,,æ þú ert ekki annað en mynd. En samt horfa hin döggskaei'u augu |>ín blíðlega til mín; J>að er einsog hinar rósfögru varir þínar vilji tala til j>ess að hughreysta mig. En f>að er einber hugarburður. Hver veit nema hið sama hafi sýnzt einhverjum öðrum biðli, sem orðinn er mér hlutdrjúg- ari! En hvar í víðri veröld get eg vonast eptir að finna hana, sem myndin er gerð eptir ? Hver þekkir þau fjöll og ríki, sem eru á milli okkar beggja, og getur ekki margt óhappið orðið til fyrirslöðu? Nú eru margir biðlar, ef til vill, að flykkjast utanum hana, meðan eg sit hér einsog bandíngi í turninum og eyði tímanum með }>ví að tilbiðja skuggamynd f>essa.“ Ahmed kóngsson var ekki lengi að taka saman ráð sín. „Eg tlý burt úr höll J>essari,“ mælti hann, „því hún er orðin mér að hvimleiðri myrkvastofu og mun eg leggja á stað einsog pílagrímur ástarinnar til að leita að þessari ókunnugu kóngsdóltur um víða veröld.“ J>að hefði nú ekki verið neinn hægðarleikur að sleppa úr höllinni um dagtímann, þegai' allir voru á ferli, en um nætur voru litlir sem engir verðir, J>ví engum kom til hugar, að kóngsson mundi taka uppá slíku, þarsem hann jafnan hafði unað vel ófrelsi sínu. En hvernig átti hann að rata veginn á næturflótta sínum, þarsem hann var með öllu ókunnugur í landinu? Hann hugsaði þá til uglunnar, sem var
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.