
(16) Blaðsíða 12
12
töfrandi draum æskunnar og hina rósömu gleði ellinnar.
Líttu út kóngsson minn! og sjáðu livað öll nállúran er full
af ástinni á þessari blessuðu árstíð! Hver sköpuð skepna
á se'r maka; hinn minnzti fugl kveður fyrir unnústu sinni,
skorkvikindin í duptinu unnast og fiðrildin, sem þú sér
flökta hátt í kríngum turninn og leika sjer í loptinu, fau
njóta sælu hvert af annars ást. Æ! kóngsson! hefirðu
lifað svomargadaga hinnar dýrmætu æskuþinnar, ogþekkir
ekkerl til ástarinnar? Er engin kvennkvns vera, fögur
kóngsdóttir eða önnur tígin mey, er fángið hafi hjarta f>itt
og fyllt f>að sárljúfri órósemi og sætri laungun?1‘
„Nú fer eg hetur að skilja,“ mælti kóngsson andvarp-
andi, „eg hef optar enn einusinni kennt slíkrar óróar, f>ó
ekki vissi eg af hvcrju hún væri sprottin; en hvar ætti eg
að leita að slíkri unnustu, sem f>ú lýsir, í þessari hryggi-
legu einveru?“
INú töluðu f>au f>etta nokkru leingur og lauk svo hinni
fyrstu tilsögn, er kóngssyni var veilt í áslarefnum.
„Æ!“ sagði hann, „sé ástin í raun og veru slík unun
og valdi missir hennar slíkum harrni, þá varðveiti drottinn
mig frá f>ví, að spilla gleði nokkurs f>ess, sem helgar sig
henni.“ Að svo mæltu lauk hann upp búrinu og tökdúfuna
út úr f>ví, kyssti hana síðan blíðlega og bar hana út að
glugganum. „Fljúg f>ú láns fugl!“ mælti hann, „njóttu
fagnaðar með unnustu J>inni í æskunni og vorblíðunni. !Því
skvldi eg lála þig verða lagsbróður minn í fángelsi mínu
hér í þessum eyðilega turni, þar sem ástinni er úthýst?“
Dúfan baðaði út vængjunum af fögnuði og leið burt á
þjótandi vængjum ofan að hinum blómlegu lundum í Darró
dalnum.
Kóngsson horfði á eptir henni svo lángt sem augað
eygði, en þvínæst lét hann bugast af sáru hugarángri.
i
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald